Víkingar sluppu við stórliðin en mæta Gumma Tóta Sindri Sverrisson skrifar 30. ágúst 2024 12:02 Víkingar eiga fyrir höndum sex leiki í Sambandsdeildinni og spila fram til jóla. vísir/Diego Víkingar fengu í dag að vita hvaða sex liðum þeir mæta í nýrri Sambandsdeild Evrópu. Dregið var í beinni útsendingu á Vísi. Nýtt fyrirkomulag er í Sambandsdeildinni í ár og munu 36 lið spila saman í einni deild. Þeim var skipt í sex styrkleikaflokka og mætir Víkingur einu liði úr hverjum flokki, ýmist á heima- eða útivelli. Víkingar fengu ekkert af stærstu liðunum, líkt og Chelsea eða Fiorentina, en munu ferðast til Austurríkis, Kýpur og Armeníu. Andstæðingar Víkinga eru: LASK frá Austurríki (ú), Djurgården frá Svíþjóð (h), Omonoia frá Kýpur (ú), Cercle Brugge frá Belgíu (h), Borac frá Bosníu (h) og Noah frá Armeníu (ú). Það ræðst á morgun nákvæmlega hvenær hver leikur verður spilaður, en leikið verður fram til jóla. Þess má til gamans geta að Sölvi Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari Víkings, og Kári Árnason, yfirmaður fótboltamála félagsins, urðu Svíþjóðarmeistarar á sínum tíma með Djurgården. Þá lék Kári með kýpverska liðinu Omonoia. Armenska liðið Noah er svo með Selfyssinginn Guðmund Þórarinsson, eða Gumma Tóta, í sínum herbúðum. Albert, Sverrir og fleiri með í keppninni Af leikjum annarra liða má nefna Chelsea, FC Kaupmannahöfn sem enn er með Rúnar Alex Rúnarsson og Orra Óskarsson innanborðs, og Fiorentina, nýja liðið hans Alberts Guðmundssonar, en þessi þrjú lið voru í efsta styrkleikaflokki. Þá er Íslendingaliðið Panathinaikos, með Sverri Inga Ingason og Hörð Björgvin Magnússon innanborðs, einnig með í keppninni. Chelsea: Gent (h), Heidenheim (ú), Astana (ú), Shamrock Rovers (h), Panathinaikos (ú), Noah (h). FC Kaupmannahöfn: Real Betis (ú), Basaksehir (h), Rapid (ú), Hearts (h), Jagiellonia (h), Dinamo Minsk (ú). Fiorentina: LASK (h), APOEL (ú), Vitoria (ú), The New Saints (h), St. Gallen (ú), Pafos (h). Panathinaikos: Chelsea (h), Djurgården (ú), HJK Helsinki (h), The New Saints (ú), Borac (ú), Dinamo Minsk (h). FC Noah: Chelsea (ú), APOEL (h), SK Rapid (ú), Mladá Boleslav (h), TSC (ú), Víkingur (h). Leikjadagskrá hvers einasta liðs má finna með því að smella hér. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1 1. Chelsea FC (ENG)2. F.C. Copenhagen (DEN)3. KAA Gent (BEL)4. ACF Fiorentina (ITA)5. LASK (AUT)6. Real Betis Balompié (ESP) Flokkur 2 7. İstanbul Başakşehir FK (TUR)8. Molde FK (NOR)9. Legia Warszawa (POL)10. 1. FC Heidenheim 1846 (GER)11. Djurgården (SWE)12. APOEL FC (CYP) Flokkur 3 13. SK Rapid (AUT)14. Omonoia FC (CYP)15. HJK Helsinki (FIN)16. Vitória SC (POR)17. FC Astana (KAZ)18. NK Olimpija Ljubljana (SVN) Flokkur 4 19. Cercle Brugge KSV (BEL)20. Shamrock Rovers FC (IRL)21. The New Saints FC (WAL)22. FC Lugano (SUI)23. Heart of Midlothian FC (SCO)24. FK Mladá Boleslav (CZE) Flokkur 5 25. FC Petrocub (MDA)26. FC St. Gallen 1879 (SUI)27. Panathinaikos FC (GRE)28. FK TSC (SRB)29. FK Borac (BIH)30. Jagiellonia Białystok (POL) Flokkur 6 31. NK Celje (SVN)32. Larne FC (NIR)33. FC Dinamo-Minsk (BLR)34. Pafos FC (CYP)35. Víkingur Reykjavík (ISL)36. FC Noah (ARM) Leikdagarnir í Sambandsdeildinni eru þessir: 3. október, 24. október, 7. nóvember, 28. nóvember, 12. desember og 19. desember. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Nýtt fyrirkomulag er í Sambandsdeildinni í ár og munu 36 lið spila saman í einni deild. Þeim var skipt í sex styrkleikaflokka og mætir Víkingur einu liði úr hverjum flokki, ýmist á heima- eða útivelli. Víkingar fengu ekkert af stærstu liðunum, líkt og Chelsea eða Fiorentina, en munu ferðast til Austurríkis, Kýpur og Armeníu. Andstæðingar Víkinga eru: LASK frá Austurríki (ú), Djurgården frá Svíþjóð (h), Omonoia frá Kýpur (ú), Cercle Brugge frá Belgíu (h), Borac frá Bosníu (h) og Noah frá Armeníu (ú). Það ræðst á morgun nákvæmlega hvenær hver leikur verður spilaður, en leikið verður fram til jóla. Þess má til gamans geta að Sölvi Geir Ottesen, aðstoðarþjálfari Víkings, og Kári Árnason, yfirmaður fótboltamála félagsins, urðu Svíþjóðarmeistarar á sínum tíma með Djurgården. Þá lék Kári með kýpverska liðinu Omonoia. Armenska liðið Noah er svo með Selfyssinginn Guðmund Þórarinsson, eða Gumma Tóta, í sínum herbúðum. Albert, Sverrir og fleiri með í keppninni Af leikjum annarra liða má nefna Chelsea, FC Kaupmannahöfn sem enn er með Rúnar Alex Rúnarsson og Orra Óskarsson innanborðs, og Fiorentina, nýja liðið hans Alberts Guðmundssonar, en þessi þrjú lið voru í efsta styrkleikaflokki. Þá er Íslendingaliðið Panathinaikos, með Sverri Inga Ingason og Hörð Björgvin Magnússon innanborðs, einnig með í keppninni. Chelsea: Gent (h), Heidenheim (ú), Astana (ú), Shamrock Rovers (h), Panathinaikos (ú), Noah (h). FC Kaupmannahöfn: Real Betis (ú), Basaksehir (h), Rapid (ú), Hearts (h), Jagiellonia (h), Dinamo Minsk (ú). Fiorentina: LASK (h), APOEL (ú), Vitoria (ú), The New Saints (h), St. Gallen (ú), Pafos (h). Panathinaikos: Chelsea (h), Djurgården (ú), HJK Helsinki (h), The New Saints (ú), Borac (ú), Dinamo Minsk (h). FC Noah: Chelsea (ú), APOEL (h), SK Rapid (ú), Mladá Boleslav (h), TSC (ú), Víkingur (h). Leikjadagskrá hvers einasta liðs má finna með því að smella hér. Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1 1. Chelsea FC (ENG)2. F.C. Copenhagen (DEN)3. KAA Gent (BEL)4. ACF Fiorentina (ITA)5. LASK (AUT)6. Real Betis Balompié (ESP) Flokkur 2 7. İstanbul Başakşehir FK (TUR)8. Molde FK (NOR)9. Legia Warszawa (POL)10. 1. FC Heidenheim 1846 (GER)11. Djurgården (SWE)12. APOEL FC (CYP) Flokkur 3 13. SK Rapid (AUT)14. Omonoia FC (CYP)15. HJK Helsinki (FIN)16. Vitória SC (POR)17. FC Astana (KAZ)18. NK Olimpija Ljubljana (SVN) Flokkur 4 19. Cercle Brugge KSV (BEL)20. Shamrock Rovers FC (IRL)21. The New Saints FC (WAL)22. FC Lugano (SUI)23. Heart of Midlothian FC (SCO)24. FK Mladá Boleslav (CZE) Flokkur 5 25. FC Petrocub (MDA)26. FC St. Gallen 1879 (SUI)27. Panathinaikos FC (GRE)28. FK TSC (SRB)29. FK Borac (BIH)30. Jagiellonia Białystok (POL) Flokkur 6 31. NK Celje (SVN)32. Larne FC (NIR)33. FC Dinamo-Minsk (BLR)34. Pafos FC (CYP)35. Víkingur Reykjavík (ISL)36. FC Noah (ARM) Leikdagarnir í Sambandsdeildinni eru þessir: 3. október, 24. október, 7. nóvember, 28. nóvember, 12. desember og 19. desember.
Styrkleikaflokkarnir: Flokkur 1 1. Chelsea FC (ENG)2. F.C. Copenhagen (DEN)3. KAA Gent (BEL)4. ACF Fiorentina (ITA)5. LASK (AUT)6. Real Betis Balompié (ESP) Flokkur 2 7. İstanbul Başakşehir FK (TUR)8. Molde FK (NOR)9. Legia Warszawa (POL)10. 1. FC Heidenheim 1846 (GER)11. Djurgården (SWE)12. APOEL FC (CYP) Flokkur 3 13. SK Rapid (AUT)14. Omonoia FC (CYP)15. HJK Helsinki (FIN)16. Vitória SC (POR)17. FC Astana (KAZ)18. NK Olimpija Ljubljana (SVN) Flokkur 4 19. Cercle Brugge KSV (BEL)20. Shamrock Rovers FC (IRL)21. The New Saints FC (WAL)22. FC Lugano (SUI)23. Heart of Midlothian FC (SCO)24. FK Mladá Boleslav (CZE) Flokkur 5 25. FC Petrocub (MDA)26. FC St. Gallen 1879 (SUI)27. Panathinaikos FC (GRE)28. FK TSC (SRB)29. FK Borac (BIH)30. Jagiellonia Białystok (POL) Flokkur 6 31. NK Celje (SVN)32. Larne FC (NIR)33. FC Dinamo-Minsk (BLR)34. Pafos FC (CYP)35. Víkingur Reykjavík (ISL)36. FC Noah (ARM)
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira