Útgáfufyrirtækin höfða mál gegn Flórída vegna bókalaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2024 11:09 Útgáfufyrirtækin segja lögin hafa orðið til þess að fjöldi verka, sem hafa ekkert með klám að gera, hafi verið fjarlægð af bókasöfnum. Getty Penguin Random House, stærsta útgáfufyrirtæki Bandaríkjanna, og fleiri útgefendur hafa höfðað mál á hendur menntamálayfirvöldum í Flórída vegna laga sem banna kynferðislegt efni á skólabókasöfnum. Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Samkvæmt lögunum nægir að eitt foreldri eða einn íbúi á tilteknu skólasvæði kvarti vegna klámfenginna efnistaka til að umrædd bók sé fjarlægð af bóksafninu. Útgáfufyrirtækin segja lögin hins vegar hafa leitt til strangrar ritskoðunnar í fjölda skóla og að fjöldi bóka hafi verið fjarlægður, án þess að forsendur væru til þess. Að sögn forsvarsmanna útgáfufyrirtækjanna hafa bæði klassískar bókmenntir og metsölubækur verið teknar úr umferð, jafnvel þótt þær innihéldu ekkert sem gæti talist klámfengið. Þar mætti meðal annars nefna Ég veit af hverju fuglinn í búrinu syngur eftir Mayu Angelou, Augu þeirra horfðu til Guðs eftir Zora Neale Hurston og Sláturhús 5 eftir Kurt Vonnegut. Sydney Booker, talsmaður menntamálayfirvalda ríkisins, sagði í yfirlýsingu á fimmtudag að um væri að ræða almannatengslabrellu af hálfu fyrirtækjanna. Engar bækur væru bannaðar í Flórída en klámefni ætti ekki heima í skólum. Samkvæmt tjáningarfrelsissamtökunum PEN America voru 4.300 bækur fjarlægðar úr hillum skólabókasafna í 23 ríkjum á sex mánaða tímabili í fyrra. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira