Djokovic óvænt úr leik líka: „Einn versti tennis sem ég hef spilað“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 10:09 Þetta var stutt gaman Novak Djokovic í New York í ár. Getty/Al Bello Novak Djokovic ver ekki titil sinn á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eða vinnur sinn 25. risatitil í New York í haust. Hann er úr leik. Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024 Tennis Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Daginn eftir að Carlos Alcaraz datt óvænt úr keppni þá fór aðalkeppinautur hans sömu leið. Djokovic tapaði mjög óvænt fyrir Alexei Popyrin í þriðju umferðinni 6-4, 6-4, 2-6, og 6-4. Það eru liðin átján ár síðan Djokovic datt svo snemma úr keppni á Opna bandaríska meistaramótinu. Þetta verður líka fyrsta árið síðan 2017 þar sem Djokovic vinnur ekki risatitil. Hann er þó nýkominn heim af Ólympíuleikunum þar sem hann vann Ólympíugullið í fyrsta sinn eftir margar tilraunir og langa bið. Það tók greinilega sinn toll því Djokovic virkaði þreyttur og ólíkur sjálfum sér. „Þetta var einn versti tennis sem ég hef spilað,“ sagði hinn 37 ára gamli Djokovic. „Miðað við hvernig mér leið og hvernig ég spilaði á þessu móti þá er hægt að segja það góðan árangur að komast í þriðju umferðina,“ sagði Djokovic. Þetta verður fyrsta risamótið í tvo áratugi sem enginn af þeim Djokovic, Rafel Nadal eða Roger Federer komast í sextán manna úrslit. ALEXEI POPYRIN COMPLETES THE UPSET OVER NOVAK DJOKOVIC 😱This is the first major since the 2004 French Open without Djokovic, Nadal or Federer in the Round of 16 😳 pic.twitter.com/F1jODwxX4L— ESPN (@espn) August 31, 2024
Tennis Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira