Erpur genginn út Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. ágúst 2024 16:09 Læðurnar fá mögulega minni athygli á heimilinu framvegis. Vísir/Vilhelm Erpur Eyvindarson, einn ástsælasti rappari þjóðarinnar, er kominn á fast. Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Erpur staðfesti þetta í útvarpsviðtali á K100 í dag, án þess að minnast á það hver sú heppna væri. Hann stefni á langt ferðalag til Indónesíu þar sem kærastan ætlar að koma í heimsókn. Erpur vildi lítið tjá sig þegar Vísir náði af honum tali. „Ég hef aldrei talað, hvorki sagt já né nei um neitt svona, alveg frá 2001. Það verður ekki núna,“ sagði Erpur léttur í bragði. „Heyrðu í einhverjum „Daddyboyfrappó“ eða eitthvað, þeir hafa geðveikt gaman að tala um þetta. Ég er að gera svo margt annað í lífinu,“ bætti hann við og skellti upp úr. „Getum djöflast á hvort öðru“ Erpur hefur samt sem áður opnað sig um ástina og ástarsorg. Það gerði hann í einlægu viðtali við Auðunn Blöndal í sjónvarpsþáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2. „Mér finnst ótrúlega gott að stýra lífi mínu sjálfur og hef ekki verið mikið í kærustuleiknum. Ástarsamband sem ég myndi vilja vera í er að eiga besta vin og við getum djöflast á hvort öðru,“ sagði Erpur spurður út í ástarmálin, en hann tjáði sig líka um ástarsorg: „Ég svaf ekki í einhverja þrjá mánuði. Ég hef alltaf viljað læra allt og kynnast öllu en þarna var komið eitthvað sem ég var búinn að loka á og fannst bara hlægilegt og trúi ekki á en þegar maður lendir síðan í því þá er maður bara what the fuck. Ég var í heilt sumar bara að skítandi í mig, komandi heim og svaf ekki og skrifaði texta. Ég samdi svona tíu lög og eru þetta lög sem skipta mig öllu máli.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01 Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
„Drull sama hvað einhver apaköttur segir“ „Mér er drull sama hvað ókunnugu fólki finnst en þú hlustar auðvitað á fólk sem er að tala við þig af því þeim þykir vænt um þig,“ segir rapparinn og listamaðurinn Erpur Eyvindarson. Hann hefur verið viðloðinn tónlistarsenuna síðastliðin 25 ár og fagnar þeim áfanga með stórtónleikum ásamt hljómsveit sinni Rottweiler í Laugardalshöll næstkomandi föstudagskvöld. Blaðamaður hitti Erp á heimili hans í Kópavogi þar sem hann fór yfir ferilinn og bauð upp á líbanskt kaffi. 11. maí 2024 07:01
Erpur segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið Erpur Eyvindarson, betur þekktur sem Blaz Roca, segist tilbúinn fyrir föðurhlutverkið. Erpur hefur oft verið kallaður pabbi rappsins á Íslandi og hefur átt farsælan feril einn og með Rottweiler. 9. júní 2021 14:00