Guðmundur enn undir feldi Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. september 2024 22:59 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hann bjóði sig fram til áframhaldandi formannssetu á landsfundi Vinstri grænna í október. Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira