Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Stefán Árni Pálsson skrifar 5. september 2024 10:02 Gylfi Þór er einn allra besti landsliðsmaður Íslands í sögunni vísir/arnar Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira
Gylfi Þór samdi við Valsmenn fyrr á þessu ári og hefur leikið með liðinu á tímabilinu. Tímabilið hjá Valsmönnum hefur verið vonbrigði og situr liðið í þriðja sæti deildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Gylfi hefur skorað níu mörk í fimmtán leikjum. „Maður veltir alveg framtíðinni fyrir sér sérstaklega með landsliðið í huga og tímabilið hér klárast í október. Ef ég horfi bara á landsliðið eru leikir í mars og nóvember. Aðalmarkmiðið hjá mér var að komast í stand og geta spila leiki í hverri viku og líða vel, sem er staðan. Mér líður vel og er algjörlega verkjalaus,“ segir Gylfi og heldur áfram. „Þetta er ekkert þannig að mig langi að labba í burtu frá Val, en ég þarf að hafa plan þegar tímabilið klárast. Til að vera í sem besta standi í nóvember og mars.“ Gylfi segir samt sem áður að einbeiting hans hafi verið hjá Val undanfarið og að koma sér í stand. Næsta stórmót er heimsmeistaramótið 2026. Gylfi þráir ekkert heitar en að komast á það mót með íslenska landsliðinu. „Mig langar það mjög mikið. Það yrði auðvitað algjör draumur að geta endað sinn landsliðsferil á HM. Það yrði frábært og ég veit ekki hvernig ég gæti lýst því betur en að segja bara að það yrði yndislegt.“ Rætt var við Gylfa í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild karla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Sjá meira