„Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2024 09:01 Age er brattur fyrir leiknum í kvöld. vísir/ívar „Við þurfum einna helst að einbeita okkur að okkur leik, hvernig við ætlum að verjast og hvernig ætlum að sækja. Við erum búnir að greina leikinn þeirra gegn Wales og sáum hvernig þeir spila,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í gær. Hann segir að leikmenn liðsins verði ekki hræddir að halda í boltann. „Þeir eru góðir heima fyrir en ef við getum hrist aðeins upp í hlutunum í byrjun leiks getum við komið þeim út úr þeirra þægindaramma. Við erum komnir með þrjú stig og stefnum mögulega á þrjú stig gegn Tyrkjum eða eitt stig.“ Hann segir að í síðustu leikjum gegn Englendingum, Úkraínu og Ísrael að leikmenn liðsins séu að finna taktinn í hvernig hann vill stilla liðinu upp og hvernig menn eiga að spila. „En við verðum að vinna mikið fyrir öllu hér úti, þetta er mjög erfiður útivöllur. Ég býst við að gera einhverjar breytingar, kannski ekki margar en það fer helst eftir því hvernig lappirnar á mönnum eru fyrir leikinn. Það er stutt á milli leikja,“ segir Age og bætir við að staðan á leikmönnum íslenska liðsins sé nokkuð góð fyrir leikinn í kvöld. Hér að neðan má sjá viðtalið við landsliðsþjálfarann í heild sinni. Klippa: „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Sjá meira
Hann segir að leikmenn liðsins verði ekki hræddir að halda í boltann. „Þeir eru góðir heima fyrir en ef við getum hrist aðeins upp í hlutunum í byrjun leiks getum við komið þeim út úr þeirra þægindaramma. Við erum komnir með þrjú stig og stefnum mögulega á þrjú stig gegn Tyrkjum eða eitt stig.“ Hann segir að í síðustu leikjum gegn Englendingum, Úkraínu og Ísrael að leikmenn liðsins séu að finna taktinn í hvernig hann vill stilla liðinu upp og hvernig menn eiga að spila. „En við verðum að vinna mikið fyrir öllu hér úti, þetta er mjög erfiður útivöllur. Ég býst við að gera einhverjar breytingar, kannski ekki margar en það fer helst eftir því hvernig lappirnar á mönnum eru fyrir leikinn. Það er stutt á milli leikja,“ segir Age og bætir við að staðan á leikmönnum íslenska liðsins sé nokkuð góð fyrir leikinn í kvöld. Hér að neðan má sjá viðtalið við landsliðsþjálfarann í heild sinni. Klippa: „Getum hrist aðeins upp í hlutunum“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Sjá meira