Auglýsa eftir upplýsingum um 28 ára gamalt morðmál Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2024 06:56 Stilla úr myndskeiði sem Europol hefur búið til um málið. Europol biðlar til almennings í Evrópu um aðstoð við lausn 28 ára gamals morðmáls þar sem grunur leikur á um að morð hafi verið framið í tengslum við skipulagða glæpastarfsemi. Morðið átti sér stað 8. ágúst 1996 en þá fannst maður frá Júgóslavíu látinn við stolna rauða bifreið í Dümmerlohausen í Þýskalandi. Fórnarlambið, Nenad Gajanovic, hafði verið skotið ítrekað með skotvopni og reyndist hafa komið áður við sögu hjá lögreglu í tengslum við fjölda rána í norðurhluta Þýskalands. Gajanovic var búsettur í Hamborg og talinn hafa verið í felum á hóteli í Oldenburg þegar hann var myrtur. Þrátt fyrir umfangsmikla rannsókn hefur ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum en málið hefur nú aftur verið tekið upp, meðal annars vegna nýrrar rannsóknartækni. Samkvæmt tilkynningu Europol hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi óskað eftir aðstoð vegna málsins, sem er talið tengjast skipulagðri glæpastarfsemi. Allir sem telja sig búa yfir einhverjum upplýsingum um málið er hvattir til að stíga fram, hversu lítilvægar sem þær kunna að virðast. Þá verða 5.000 evrur greiddar þeim sem veitir upplýsingar sem leiða til þess að málið upplýsist. Hér má finna myndskeið þar sem fjallað er um málið. Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Morðið átti sér stað 8. ágúst 1996 en þá fannst maður frá Júgóslavíu látinn við stolna rauða bifreið í Dümmerlohausen í Þýskalandi. Fórnarlambið, Nenad Gajanovic, hafði verið skotið ítrekað með skotvopni og reyndist hafa komið áður við sögu hjá lögreglu í tengslum við fjölda rána í norðurhluta Þýskalands. Gajanovic var búsettur í Hamborg og talinn hafa verið í felum á hóteli í Oldenburg þegar hann var myrtur. Þrátt fyrir umfangsmikla rannsókn hefur ekki tekist að hafa uppi á morðingjunum en málið hefur nú aftur verið tekið upp, meðal annars vegna nýrrar rannsóknartækni. Samkvæmt tilkynningu Europol hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi óskað eftir aðstoð vegna málsins, sem er talið tengjast skipulagðri glæpastarfsemi. Allir sem telja sig búa yfir einhverjum upplýsingum um málið er hvattir til að stíga fram, hversu lítilvægar sem þær kunna að virðast. Þá verða 5.000 evrur greiddar þeim sem veitir upplýsingar sem leiða til þess að málið upplýsist. Hér má finna myndskeið þar sem fjallað er um málið.
Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent