Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 23:01 Kolbrún Katla setti Íslandsmet. Kraftlyftingasamband Íslands Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum. Kraftlyftingar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Máni Freyr Helgason sem keppti í -83 kílógramma flokki. Hann byrjaði á 217,5 kg í hnébeygju og lyfti 232,5 í annarri tilraun. Máni freyr reyndi við Íslandsmet unglinga í þriðju tilraun, honum tókst að lyfta 242,5 kg en lyftan var dæmd ógild vegna dýptar. Í bekkpressu bætti Máni sinn besta árangur um 2,5 kg. þegar hann lyfti 167,5 kg. Í réttstöðulyftu fór hann upp með 280 kg og var mjög nærri því að klára 292,5 kg í síðustu lyftunni sem hefði verið Íslandsmet unglinga. Samanlagt lyfti hann 680 kg sem skilaði honum 21. sæti í fjölmennum þyngdarflokki. Máni Freyr.Kraftlyftingasamband Íslands Alvar Logi Helgason sem keppir í -105 kg flokki bætti árangur sinn í öllum greinum, ásamt því að setja Íslandsmet. Alvar fékk allar lyftur í hnébeygjunni gildar og lyfti þar mest 255 kg sem er persónuleg bæting hjá honum um fimm kílógrömm. Í bekkpressu gerði hann sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet unglinga um 2,5 kg þegar hann lyfti 170 kg. Í réttstöðulyftu fór hann svo upp með 280 kg sem er 10 kg bæting hjá honum í greininni. Samanlagt lyfti hann 705 kg og hafnaði í 24. sæti í þyngdarflokknum. Alvar Logi.Kraftlyftingasamband Íslands Kolbrún Katla keppti í +84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti seríunni 195-207.5-217.5 en síðasta lyftan hennar er nýtt Íslandsmet í opnum flokki. Í bekkpressu lyfti hún 85-90-92.5 og bætti þar sinn persónulega árangur um 2.5 kg. Réttstaðan gekk líka vel þar sem hún hún opnaði á 180 kg og tók svo 190 kg í annarri lyftu. Hún reyndi svo við 197.5 kg í síðustu tilraun og var hársbreidd frá því að klára lyftuna. Samanlagt lyfti Kolbrún 500 kg og endaði í 6. sæti í flokknum.
Kraftlyftingar Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira