Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Glódís Perla og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. september 2024 06:03 Víkingar fara vestur í bæ. Vísir/Diego Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á stórleiki í Bestu deildum karla og kenna, Formúlu 1, golf, hafnabolta og Bayern München þar sem Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði. Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 16.45 hefst útsending úr vesturbæ Reykjavíkur þar sem KR mætir Víking í Bestu deild karla. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, tekur út leikbann og getur því ekki skeggrætt við Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, á hliðarlínunni í dag. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 16.50 hefst útsending frá Akureyri þar sem Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals. Besta deildin Klukkan 17.50 hefst útsending frá Laugardalnum þar sem Þróttur Reykjavík tekur á móti Breiðabliki. Vodafone Sport Fyrsta Formúlu 1 æfing dagsins í Aserbaídsjan er klukkan 09.25. Klukkan 12.55 er æfing önnur æfing dagsins á dagskrá. Klukkan 16.25 hefst leikur Þýskalandsmeistara Bayern og RB Leipzig. Reikna má með að Glódís Perla standi vaktina í vörn Bayern. Klukkan 18.25 er Solheim Cup-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Klukkan 22.30 er leikur New York Mets og Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum