Vodafone Sport
15:55 – Hoffenheim tekur á móti Freiburg í Frauen-Bundesliga, þýsku úrvalsdeildinni í kvennafótbolta.
18:50 – Birmingham City mætir Wrexham í ensku Championship deildinni. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru leikmenn Birmingham.
22:30 – Cleveland Guardians og Minnesota Twins eigast við í MLB, bandarísku hafnaboltadeildinni.
Stöð 2 Sport
19:00 – Valur og KR mætast á Hlíðarenda í lokaumferð Bestu deildar karla.
21:20 – Stúkan fer í loftið beint eftir leik og gerir alla lokaumferðina upp.
Stöð 2 Sport 5
19:00 – Fylkir og Víkingur leika í Lautinni í lokaumferð Bestu deildar karla.