Dagskráin í dag: Íslendingaslagur af bestu gerð Aron Guðmundsson skrifar 21. september 2024 06:02 Elvar Örn Jónsson er leikmaður Melsungen sem mætir Rhein Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. MT Melsungen Óhætt er að segja að laugardagarnir hafi oft verið viðburðarríkari á sportstöðvum Stöðvar 2 heldur en raunin er í dag en þó er þar að finna ansi áhugaverða íþróttaviðburði sem gaman verður að fylgjast með. Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm. Dagskráin í dag Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira
Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm.
Dagskráin í dag Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Sjá meira