Lífræni dagurinn er í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2024 12:05 Þeir staðir, sem opið er á í dag eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum og svo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. Aðsend Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend
Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent