Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2024 14:10 Kristall Máni Ingason gerði Dönum grikk á dögunum. vísir/anton Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. Kristall skoraði þrennu þegar Ísland vann Danmörku, 4-2, í undankeppni EM U-21 árs liða fyrr í mánuðinum og hann hélt uppteknum hætti í dag. Sønderjyske komst yfir á 27. mínútu þegar Kristall lagði upp mark fyrir Lirim Qamili. Yeni Atito N'Gbakoto jafnaði fyrir Vejle á 74. mínútu en þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Marc Dal Hende sigurmark Sønderjyske. Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í vörn Sønderjyske sem er í 10. sæti deildarinnar með átta stig. Vejle er aftur á móti á botninum án stiga. Elías Rafn Ólafsson stóð í marki meistara Midtjylland sem gerðu 2-2 jafntefli við Randers á útivelli. Midtjylland lenti tvisvar sinnum undir í leiknum auk þess sem Dario Osorio fékk rauða spjaldið eftir rúman klukkutíma. En meistararnir gáfust ekki upp og Aral Simsir tryggði þeim jafntefli þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Midtjylland er með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og hefur ekki enn tapað leik. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Andri Fannar Baldursson inn á sem varamaður þegar Elfsborg og Hammarby gerðu markalaust jafntefli. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Elfsborg sem er í 6. sæti deildarinnar. Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Kristall skoraði þrennu þegar Ísland vann Danmörku, 4-2, í undankeppni EM U-21 árs liða fyrr í mánuðinum og hann hélt uppteknum hætti í dag. Sønderjyske komst yfir á 27. mínútu þegar Kristall lagði upp mark fyrir Lirim Qamili. Yeni Atito N'Gbakoto jafnaði fyrir Vejle á 74. mínútu en þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Marc Dal Hende sigurmark Sønderjyske. Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í vörn Sønderjyske sem er í 10. sæti deildarinnar með átta stig. Vejle er aftur á móti á botninum án stiga. Elías Rafn Ólafsson stóð í marki meistara Midtjylland sem gerðu 2-2 jafntefli við Randers á útivelli. Midtjylland lenti tvisvar sinnum undir í leiknum auk þess sem Dario Osorio fékk rauða spjaldið eftir rúman klukkutíma. En meistararnir gáfust ekki upp og Aral Simsir tryggði þeim jafntefli þegar hann skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Midtjylland er með þriggja stiga forskot á toppi deildarinnar og hefur ekki enn tapað leik. Í sænsku úrvalsdeildinni kom Andri Fannar Baldursson inn á sem varamaður þegar Elfsborg og Hammarby gerðu markalaust jafntefli. Eggert Aron Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Elfsborg sem er í 6. sæti deildarinnar.
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira