Jafnaðarmenn báru nauman sigur úr býtum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. september 2024 23:37 Jafnaðarflokkurinn slapp með skrekkinn. EPA Jafnaðarmannaflokkur Olafs Scholzs Þýskalandskanslara vann nauman sigur á þjóðernissinnaða hægriflokknum Alternativ für Deutschland í ríkiskosningum Brandenborgar í Þýskalandi í dag. Samkvæmt DW fengu jafnaðarmenn tæp 31 prósent atkvæða á móti rúmum 29 prósentum AfD. Báðir flokkarnir bættu þó við sig fylgi frá síðustu ríkiskosningum fyrir fimm árum síðan. Jafnaðarflokkurinn heldur naumlega forystunni en hann og Alternativ für Deutschland höfðu mælst hnífjafnir fram að kosningum. Jafnaðarflokkurinn hefur verið við völd í sambandslandinu Brandenborg frá sameiningu Þýskalands en Brandenborg var áður hluti af hinu austur-þýska alþýðulýðveldi. Alternativ für Deutschland hefur þó sótt allverulega í sig veðrið undanfarið og urðu til að mynda stærsti flokkurinn á ríkisþingi Þýringalands þegar gengið var til kosninga þar í upphaf mánaðar og var það í fyrsta sinn í sögu flokksins sem hann er stærsti flokkur á ríkisþingi. Hann hlaut einnig tæplega fjörutíu sæti á ríkisþingi Saxlands og er næststærsti flokkurinn þar á eftir Kristilegum demókrötum. Þrátt fyrir að hafa hafnað í öðru sæti að þessu sinni er oddviti Alternativ für Deutschland brattur. Guardian greinir frá því að hann hafi sagt á kosningafögnuði flokksins í Marquardt norðan af ríkishöfuðborginni Potsdam að hann hafi verið hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna. Þeim hafi fallið þriðja hvert atkvæði í ríkinu í skaut „þrátt fyrir herferð rógburðar og ærumeiðinga.“ Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Samkvæmt DW fengu jafnaðarmenn tæp 31 prósent atkvæða á móti rúmum 29 prósentum AfD. Báðir flokkarnir bættu þó við sig fylgi frá síðustu ríkiskosningum fyrir fimm árum síðan. Jafnaðarflokkurinn heldur naumlega forystunni en hann og Alternativ für Deutschland höfðu mælst hnífjafnir fram að kosningum. Jafnaðarflokkurinn hefur verið við völd í sambandslandinu Brandenborg frá sameiningu Þýskalands en Brandenborg var áður hluti af hinu austur-þýska alþýðulýðveldi. Alternativ für Deutschland hefur þó sótt allverulega í sig veðrið undanfarið og urðu til að mynda stærsti flokkurinn á ríkisþingi Þýringalands þegar gengið var til kosninga þar í upphaf mánaðar og var það í fyrsta sinn í sögu flokksins sem hann er stærsti flokkur á ríkisþingi. Hann hlaut einnig tæplega fjörutíu sæti á ríkisþingi Saxlands og er næststærsti flokkurinn þar á eftir Kristilegum demókrötum. Þrátt fyrir að hafa hafnað í öðru sæti að þessu sinni er oddviti Alternativ für Deutschland brattur. Guardian greinir frá því að hann hafi sagt á kosningafögnuði flokksins í Marquardt norðan af ríkishöfuðborginni Potsdam að hann hafi verið hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna. Þeim hafi fallið þriðja hvert atkvæði í ríkinu í skaut „þrátt fyrir herferð rógburðar og ærumeiðinga.“
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira