Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. september 2024 11:09 Viðureign Rafík og 354 í 2. umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League lauk með 0-3 sigri liðs 354. Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf
Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01