Óbreytt staða á toppnum í Rocket League Þórarinn Þórarinsson skrifar 26. september 2024 11:09 Viðureign Rafík og 354 í 2. umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League lauk með 0-3 sigri liðs 354. Önnur umferð GR Verk Deildarinnar í Rocket League fór fram í gærkvöld og skemmst frá því að segja að úrslitin í leikjunum þremur höfðu lítil áhrif á stöðu liðanna í deildinni þar sem ríkjandi meistarar Þórs tróna enn á toppnum. Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar. Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Úrslit leikja í 2. umferð: Rafik - 354 0 - 3 Þór - Quick 3 - 0 OGV - Dusty 3 - 2 OGV heldur 2. sætinu einnig eftir sigurinn á Dusty sem aftur á móti fer niður um eitt sæti og skiptir við 354 sem náði þriðja sætinu með sigrinum á Rafik. Quick og Rafik sitja síðan saman á botninum í 5.-6. sæti. Þriðja umferð fer fram miðvikudaginn 2. október en þá mætast Quick og Dusty, Þór og 354 og Rafik og OGV. Þegar tvær umferðir eru að baki í Rocket League eru ríkjandi meistarar Þórs enn á toppi deildarinnar.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Óvenju mörg ný andlit í Rocket League Mótastjórinn Stefán Máni Unnarsson segir spennuna í Rocket League-samfélaginu mikla nú þegar keppni hefst loks á ný í GR Verk Deildinni annað kvöld. Fjöldi liða sé svipaður og síðast en óvenju miklar innbyrðis breytingar á liðunum auki enn frekar á eftirvæntinguna. 17. september 2024 14:01