Stefnir í sögulegan sigur hægriöfgaflokks í Austurríki Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2024 11:49 Herbert Kickl formaður Frelsisflokksins á kosningafundi. Flokknum er spáð sögulegum sigri. gett Allt bendir til þess að Frelsisflokkurinn, sem lýst hefur verið sem hægriöfgaflokki, landi sögulegum sigri í austurrísku þingkosningunum sem fara fram á morgun. Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“. Austurríki Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Flokkurinn sat í ríkisstjórn sem sprakk fyrir fimm árum vegna svokallaðs Ibiza-skandals, þar sem upp komst um tilraunir þingmanns Frelsisflokksins til að fá greiða úr hendi rússnesks ólígarka, í skiptum fyrir pólitíska greiða. Nú hefur flokkurinn hins vegar snúið blaðinu við og mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum í aðdraganda kosninganna sem fara fram á morgun. Frelsisflokkurinn mælist með 28 prósenta fylgi, tveimur prósentustigum meira en íhaldsflokkurinn Austurríski fólksflokkurinn, sem leiðir ríkisstjórn nú. „Líkurnar hafa aldrei verið meiri,“ segir í einu auglýsingamyndbanda Frelsisflokksins. „Sem volkskanzler (kanslari fólksins) mun Herbert Kickl gera allt til þess að veita ykkur frelsið á ný, öryggið, velmegun og frið... Byggjum Austurríkisvirkið!“ Frelsisflokkurinn hefur talað fyrir hertri innflytjendalöggjöf breytingu á nálgun í Úkraínustríði og verðbólguátaki. Þá hefur flokksforysta agnúast út í viðbrögð stjórnvalda við Covid-faraldri. Í umfjöllun BBC kemur fram að notkun formannsins Herbert Kickl á orðinu volkskanzler hafi farið fyrir brjóstið á einhverjum austurríkismönnum, þar sem það hafi verið notað af Adolf Hitler á fjórða áratug síðustu aldar. Vísunin þyki óþægileg áminning um uppruna flokksins sem var stofnaður af fyrrverandi nasistum á sjötta áratugnum. Mótmælendur fyrir utan kosningafund Frelsisflokksins á föstudag mættu til að mynda með skilti sem stóð á „nastistar af þingi“.
Austurríki Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira