Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 17:21 Freyr Alexandersson varð að sætta sig við tap í dag eftir annasama viku. Getty/Filip Lanszweert Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Freyr var í sumar orðaður við stjórastarfið hjá Union en samkvæmt frétt Fótbolta.net hafnaði hann tilboði um að taka við liðinu. Félagið réði í staðinn Sébastien Pocognoli sem er með Union í 8. sæti. Leikurinn í dag var jafnframt fyrsti leikur Kortrijk eftir falsfréttir vikunnar um að Freyr hefði logið að leikmönnum sínum til að geta rætt við Cardiff um að taka við velska félaginu. Patrik Sigurður Gunnarsson var í marki Kortrijk að vanda en liðið hefur nú spilað fimm leiki í röð án sigurs og er í 14. sæti af 16 liðum, með átta stig eftir níu leiki. Sævar Atli lagði upp jöfnunarmark Fyrrverandi lærisveinn Freys, Sævar Atli Magnússon, lagði upp jöfnunarmark á síðustu stundu þegar Lyngby náði 2-2 jafntefli við Silkeborg, liðið í 3. sæti, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið breytir því ekki að Lyngby er í næstneðsta sæti af tólf liðum, með sjö stig eftir tíu leiki. Þriggja marka tap hjá Sveindísi Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Wolfsburg sem mátti þola 3-0 tap á útivelli gegn Frankfurt í þýsku deildinni. Sveindís kom inná á 63. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Wolfsburg er því í 5. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Frankfurt er með tíu stig í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Bayern München. Kristian á bekknum hjá Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson þarf enn að bíða eftir að komast aftur inn í lið Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. Hann fylgdist með af varamannabekknum þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Waalwijk á útivelli. Bertrand Traoré og Mika Godts skoruðu mörkin á síðasta korteri leiksins. Ajax er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig eftir fimm leiki. Þýski boltinn Belgíski boltinn Danski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira
Freyr var í sumar orðaður við stjórastarfið hjá Union en samkvæmt frétt Fótbolta.net hafnaði hann tilboði um að taka við liðinu. Félagið réði í staðinn Sébastien Pocognoli sem er með Union í 8. sæti. Leikurinn í dag var jafnframt fyrsti leikur Kortrijk eftir falsfréttir vikunnar um að Freyr hefði logið að leikmönnum sínum til að geta rætt við Cardiff um að taka við velska félaginu. Patrik Sigurður Gunnarsson var í marki Kortrijk að vanda en liðið hefur nú spilað fimm leiki í röð án sigurs og er í 14. sæti af 16 liðum, með átta stig eftir níu leiki. Sævar Atli lagði upp jöfnunarmark Fyrrverandi lærisveinn Freys, Sævar Atli Magnússon, lagði upp jöfnunarmark á síðustu stundu þegar Lyngby náði 2-2 jafntefli við Silkeborg, liðið í 3. sæti, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stigið breytir því ekki að Lyngby er í næstneðsta sæti af tólf liðum, með sjö stig eftir tíu leiki. Þriggja marka tap hjá Sveindísi Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Wolfsburg sem mátti þola 3-0 tap á útivelli gegn Frankfurt í þýsku deildinni. Sveindís kom inná á 63. mínútu en þá var staðan þegar orðin 2-0. Wolfsburg er því í 5. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki en Frankfurt er með tíu stig í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Bayern München. Kristian á bekknum hjá Ajax Kristian Nökkvi Hlynsson þarf enn að bíða eftir að komast aftur inn í lið Ajax í hollensku úrvalsdeildinni. Hann fylgdist með af varamannabekknum þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Waalwijk á útivelli. Bertrand Traoré og Mika Godts skoruðu mörkin á síðasta korteri leiksins. Ajax er í 5. sæti deildarinnar með tíu stig eftir fimm leiki.
Þýski boltinn Belgíski boltinn Danski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Fleiri fréttir „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Sjá meira