Hinn fallegasti dagur í vændum Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2024 07:17 Hiti verður á bilinu núll til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Vísir/Vilhelm Lægðin sem olli úrkomu á mestöllu landinu um helgina fjarlægt nú hratt og örugglega en mun enn valda norðvestan strekkingi með stöku éljum á norðaustanverðu landinu. Þar mun þó lægja og létta til nærri hádegi. Á vef Veðurstofunnar segir að annars staðar á landinu sé fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í kortunum í dag með þurru og björtu veðri - hinn fallegasti dagur í vændum. Það er frekar kalt í norðanáttinni, en sólin nær þó aðeins að ylja yfir hádaginn.Hiti verður á bilinu null til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Í kvöld og nótt fer að blása úr suðri og þykknar upp. Á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda með súld eða dálítilli rigningu víðast hvar, þó það ætti að hanga þurrt austantil á landinu. Hlýrri loftmassi berst yfir og hiti víða á bilinu 6 til 10 stig eftir hádegi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 með vætu, en þurrt um landið austanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15. Rigning með köflum í flestum landshlutum og hiti 3 til 8 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt. Dálitlir skúrir eða él norðaustan- og austanlands. Léttskýjað að mestu á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti yfir daginn frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 8 stig með suðurströndinni. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að annars staðar á landinu sé fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í kortunum í dag með þurru og björtu veðri - hinn fallegasti dagur í vændum. Það er frekar kalt í norðanáttinni, en sólin nær þó aðeins að ylja yfir hádaginn.Hiti verður á bilinu null til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Í kvöld og nótt fer að blása úr suðri og þykknar upp. Á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda með súld eða dálítilli rigningu víðast hvar, þó það ætti að hanga þurrt austantil á landinu. Hlýrri loftmassi berst yfir og hiti víða á bilinu 6 til 10 stig eftir hádegi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 með vætu, en þurrt um landið austanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15. Rigning með köflum í flestum landshlutum og hiti 3 til 8 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt. Dálitlir skúrir eða él norðaustan- og austanlands. Léttskýjað að mestu á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti yfir daginn frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 8 stig með suðurströndinni.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira