Ynja Blær er fædd árið 1998 og vinnur helst í miðli blýantsteikningarinnar. Einstakar og hrifnæmar teikningar Ynju hafa vakið athygli í myndlistarheiminum hérlendis.

Sýningin ber heitið Pása og stendur til 12. október í sýningarhúsnæði Listvals að Hólmaslóð 6.
Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni:






















