Bein útsending: Assange lætur í sér heyra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. október 2024 05:31 Assange játaði í sumar brot á ákvæðum njósnalaga þegar hann lak þúsundum skjala á Wikileaks. Fyrir það hlaut hann jafnlangan dóm og hann hefur þegar afplánað í Bretlandi í Belmarsh fangelsinu, eða um fimm ár. Honum var sleppt og flaug rakleiðis til Ástralíu. Vísir/EPA Julian Assange ávarpar laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsins klukkan hálf sjö að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur opinberlega fram síðan hann var fangelsaður fyrir fimm árum. Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu. Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira
Fundinum er streymt í beinni útsendingu og má sjá streymið að neðan. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata og varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins, fer með framsögu um skýrslu og drög að ályktun um varðhaldið á Assange og kælandi áhrifum þess á vernd mannréttinda á þingfundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg í fyrramálið. Fundurinn hefst klukkan átta í fyrramálið. Fram kemur í tilkynningu frá Pírötum að Assange hafi lýst ánægju með efni ályktunarinnar. „Evrópuráðið stendur fyrir vernd mannréttinda, varðveislu réttarríkisins og varðstöðu um lýðræðið og þessi ályktun er mikilvægur liður í því verkefni. Evrópuráðsþingið stendur vörð um tjáningar- og fjölmiðlafrelsið um heim allan og hafnar því alfarið að blaðamenn séu sóttir til saka fyrir það eitt að stunda blaðamennsku. Markmiðið með ályktuninni er að koma í veg fyrir að þær ofsóknir sem Julian Assange þurfti að sæta fyrir að opinbera sannleikann verði aldrei endurteknar, það er því mjög mikilvægt að ályktunin verði samþykkt á miðvikudaginn kemur,“ segir Þórhildur Sunna við tilefnið. Skýrslan og drög að ályktuninni verða rædd í fyrramálið áður en gengið verður til atkvæðagreiðslu.
Mál Julians Assange Tjáningarfrelsi Fjölmiðlar Píratar Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Sjá meira