Bjóða upp á sértíma í líkamsrækt fyrir trans og kynsegin fólk Jón Ísak Ragnarsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 30. september 2024 22:09 Saga Ósk Björgvinsdóttir og Alex Diljar Birkisbur. Vísir/Bjarni Hópur trans fólks, kynsegin, og fólks sem er að máta kynvitund sína stundar vikulega líkamsrækt saman á æfingastöð sem býður upp á búningsklefa fyrir öll kyn. Tilgangurinn með hóptímunum er að búa til öruggt rými fyrir hópana til að hreyfa sig og styrkja sig líkamlega. Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta. Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Boðið er upp á tímana í líkamsræktarstöðinni Afrek. Hvers vegna eruð þið með sérstaka tíma fyrir trans og kynsegin? „Því miður er það þannig að mikið af íþróttamiðstöðvum og íþróttum eru ekki aðgengilegar fyrir trans fólk, þannig við leggjum áherslu á að búa til rými þar sem við getum komið saman og æft íþróttir, förum svo og prófum aðrar íþróttir sem eru aðgengilegar, og hafa vettvang til að eignast vini og mynda samfélag,“ segir Alex Diljar Birkisbur, skipuleggjandi Sterkari saman. Saga Ósk Björgvinsdóttir er þátttakandi í verkefninu. Saga hvaða þýðingu hefur þetta fyrir þig? „Þessi hópur var mín hurð inn í trans samfélagið á íslandi og síðan ég byrjaði að mæta hef ég kynnst alls konar fólki, eignast nýja vini, prófað alls konar nýtt. Hérna heyri ég um það sem er að gerast í vikunni, ég byrjaði að æfa nýja íþrótt í gegnum þetta, ég er í betra formi en nokkurn tímann áður. Þetta hefur bara verið gjörbreytandi,“ segir Saga. Alex segir að þau vilji alltaf bæta í hópinn. „Þannig ef þú ert trans eða kynsegin eða gender questioning, þá endilega komið og prófið af því að þetta er svo gaman,“ segir Alex. „Þegar þú ert trans og ert að hugsa um líkamsrækt, þá er alls konar vesen sem að getur gerst og þú þarft að hafa áhyggjur af, sem kemur í veg fyrir að þú drífir þig í að mæta. En þegar ég var að mæta hingað vissi ég allavegana að ég væri að mæta til fólks sem að myndi styðja mig og ég hefði að minnsta kosti eitt sameiginlegt með,“ segir Saga. Að lokum segir Alex að í þessum tímum sé eina keppnisgreinin vinátta.
Hinsegin Málefni trans fólks Líkamsræktarstöðvar Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira