Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2024 14:15 Maximilian Ibrahimovic hefur verið að raða inn mörkum fyrir U20-lið AC Milan og það skilar honum fyrstu ungmennalandsleikjunum. Getty/Jonathan Moscrop Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Maximilian er þannig verðlaunaður fyrir góða byrjun með varaliði AC Milan á þessari leiktíð. „Hann er góður í að koma sér á svæðið við markið, þar sem flest mörkin verða til,“ sagði Andrea Pettersson sem stýrir U18-landsliði Svía. Maximilian skrifaði í sumar undir atvinnumannasamning hjá AC Milan, þar sem pabbi hans starfar sem eins konar hægri hönd eigenda félagsins. Strákurinn hefur nú í haust skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir U20-lið Milan og þannig kom hann sér í U18-landsliðshópinn, sem á fyrir höndum leiki við Japan og Bandaríkin. Skiljanlegt að Mellberg og Ibrahimovic fái meiri athygli „Ég er búinn að fylgjast með honum síðasta árið. Ég hef séð hann þróast í unglingaliði Milan þar sem hann fær sífellt að spila meira,“ sagði landsliðsþjálfarinn Pettersson sem vill ekkert vera að líkja Maximilian við Zlatan. „Ég get ekki sagt til um það. Hann er bara sín eigin týpa af leikmanni og það er ástæðan fyrir því að hann er valinn,“ sagði Pettersson sem einnig valdi John, son Olof Mellberg sem er önnur goðsögn úr landsliði Svía. „Bæði John og Maximilian eru vanir þessu en auðvitað reynum við að tryggja þeim öryggi svo þeir geti einbeitt sér að íþróttinni. Það sama á við um alla leikmenn en við skiljum alveg að það sé sérstakur áhugi í kringum þá tvo,“ sagði Pettersson. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
Maximilian er þannig verðlaunaður fyrir góða byrjun með varaliði AC Milan á þessari leiktíð. „Hann er góður í að koma sér á svæðið við markið, þar sem flest mörkin verða til,“ sagði Andrea Pettersson sem stýrir U18-landsliði Svía. Maximilian skrifaði í sumar undir atvinnumannasamning hjá AC Milan, þar sem pabbi hans starfar sem eins konar hægri hönd eigenda félagsins. Strákurinn hefur nú í haust skorað fjögur mörk í sex leikjum fyrir U20-lið Milan og þannig kom hann sér í U18-landsliðshópinn, sem á fyrir höndum leiki við Japan og Bandaríkin. Skiljanlegt að Mellberg og Ibrahimovic fái meiri athygli „Ég er búinn að fylgjast með honum síðasta árið. Ég hef séð hann þróast í unglingaliði Milan þar sem hann fær sífellt að spila meira,“ sagði landsliðsþjálfarinn Pettersson sem vill ekkert vera að líkja Maximilian við Zlatan. „Ég get ekki sagt til um það. Hann er bara sín eigin týpa af leikmanni og það er ástæðan fyrir því að hann er valinn,“ sagði Pettersson sem einnig valdi John, son Olof Mellberg sem er önnur goðsögn úr landsliði Svía. „Bæði John og Maximilian eru vanir þessu en auðvitað reynum við að tryggja þeim öryggi svo þeir geti einbeitt sér að íþróttinni. Það sama á við um alla leikmenn en við skiljum alveg að það sé sérstakur áhugi í kringum þá tvo,“ sagði Pettersson.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira