Til að stytta biðina fram að úrslitaleiknum er tilvalið að horfa á þetta tilkomumikla peppmyndband frá Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport.
Bein útsending og upphitun Stöðvar 2 Sport hefst klukkan 15:45 á Stöð 2 Sport og leikurinn hálftíma síðar eða klukkan 16.15.