Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 20:16 Gylfi Þór á æfingu dagsins. KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki með Val í leiknum gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag en var hins vegar mættur á æfingu A-landsliðs Íslands sem undirbýr sig nú fyrir leik gegn Wales í Þjóðadeildinni síðar í vikunni. Gylfi Þór var ekki í leikmannahóp Vals sem mætti á Kópavogsvöll í gær. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem þýddi staðan er óbreytt á toppi Bestu deildarinnar. Víkingur og Breiðablik eru jöfn á toppnum á meðan Valur er með stigi meira en Stjarnan í baráttunni um Evrópusæti. Fyrir leik var Túfa (Srdjan Tufegdzic), þjálfari Vals, spurður út í fjarveru Gylfa Þórs. Þjálfarinn sagði hann vera að glíma við bakmeiðsli og játti því svo þegar hann var spurður hvort landsliðsvikan hjá Gylfa Þór væri í hættu. „Okkur vantar fullt af mönnum í dag, en það er mikil samstaða, mikið stolt og mikil vinnusemi í liðinu. Það er jákvætt að fá lendsleikjapásu núna. Þetta eru tvær vikur þar sem ég vona að við munum endurheimta einhverja leikmenn,“ sagði Túfa eftir leik. Fyrr í dag, mánudag, birti Knattspyrnusamband Íslands myndir af landsliðsæfingu frá því í dag og þar var Gylfi Þór mættur. Hversu mikið hann var með á æfingunni er ekki ljóst þegar þetta er skrifað. https://www.visir.is/g/20242630541d/uppgjorid-breidablik-valur-2-2-obreytt-stada-a-toppnum-eftir-jafntefli-a-kopavogsvelli Hinn 35 ára gamli Gylfi Þór hefur spilað 82 A-landsleiki og skorað í þeim 27 mörk, er hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Miðjumaðurinn var í byrjunarliði Íslands í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi í síðasta mánuði sem og tapinu gegn Tyrklandi. Hvað Val varðar hefur Gylfi Þór spilað 20 leiki í sumar og skorað 10 mörk. Íslands mætir Wales á föstudaginn kemur, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Gylfi Þór var ekki í leikmannahóp Vals sem mætti á Kópavogsvöll í gær. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem þýddi staðan er óbreytt á toppi Bestu deildarinnar. Víkingur og Breiðablik eru jöfn á toppnum á meðan Valur er með stigi meira en Stjarnan í baráttunni um Evrópusæti. Fyrir leik var Túfa (Srdjan Tufegdzic), þjálfari Vals, spurður út í fjarveru Gylfa Þórs. Þjálfarinn sagði hann vera að glíma við bakmeiðsli og játti því svo þegar hann var spurður hvort landsliðsvikan hjá Gylfa Þór væri í hættu. „Okkur vantar fullt af mönnum í dag, en það er mikil samstaða, mikið stolt og mikil vinnusemi í liðinu. Það er jákvætt að fá lendsleikjapásu núna. Þetta eru tvær vikur þar sem ég vona að við munum endurheimta einhverja leikmenn,“ sagði Túfa eftir leik. Fyrr í dag, mánudag, birti Knattspyrnusamband Íslands myndir af landsliðsæfingu frá því í dag og þar var Gylfi Þór mættur. Hversu mikið hann var með á æfingunni er ekki ljóst þegar þetta er skrifað. https://www.visir.is/g/20242630541d/uppgjorid-breidablik-valur-2-2-obreytt-stada-a-toppnum-eftir-jafntefli-a-kopavogsvelli Hinn 35 ára gamli Gylfi Þór hefur spilað 82 A-landsleiki og skorað í þeim 27 mörk, er hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Miðjumaðurinn var í byrjunarliði Íslands í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi í síðasta mánuði sem og tapinu gegn Tyrklandi. Hvað Val varðar hefur Gylfi Þór spilað 20 leiki í sumar og skorað 10 mörk. Íslands mætir Wales á föstudaginn kemur, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira