Gylfi Þór ekki í hóp Vals í gær en á landsliðsæfingu í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. október 2024 20:16 Gylfi Þór á æfingu dagsins. KSÍ Gylfi Þór Sigurðsson var ekki með Val í leiknum gegn Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudag en var hins vegar mættur á æfingu A-landsliðs Íslands sem undirbýr sig nú fyrir leik gegn Wales í Þjóðadeildinni síðar í vikunni. Gylfi Þór var ekki í leikmannahóp Vals sem mætti á Kópavogsvöll í gær. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem þýddi staðan er óbreytt á toppi Bestu deildarinnar. Víkingur og Breiðablik eru jöfn á toppnum á meðan Valur er með stigi meira en Stjarnan í baráttunni um Evrópusæti. Fyrir leik var Túfa (Srdjan Tufegdzic), þjálfari Vals, spurður út í fjarveru Gylfa Þórs. Þjálfarinn sagði hann vera að glíma við bakmeiðsli og játti því svo þegar hann var spurður hvort landsliðsvikan hjá Gylfa Þór væri í hættu. „Okkur vantar fullt af mönnum í dag, en það er mikil samstaða, mikið stolt og mikil vinnusemi í liðinu. Það er jákvætt að fá lendsleikjapásu núna. Þetta eru tvær vikur þar sem ég vona að við munum endurheimta einhverja leikmenn,“ sagði Túfa eftir leik. Fyrr í dag, mánudag, birti Knattspyrnusamband Íslands myndir af landsliðsæfingu frá því í dag og þar var Gylfi Þór mættur. Hversu mikið hann var með á æfingunni er ekki ljóst þegar þetta er skrifað. https://www.visir.is/g/20242630541d/uppgjorid-breidablik-valur-2-2-obreytt-stada-a-toppnum-eftir-jafntefli-a-kopavogsvelli Hinn 35 ára gamli Gylfi Þór hefur spilað 82 A-landsleiki og skorað í þeim 27 mörk, er hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Miðjumaðurinn var í byrjunarliði Íslands í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi í síðasta mánuði sem og tapinu gegn Tyrklandi. Hvað Val varðar hefur Gylfi Þór spilað 20 leiki í sumar og skorað 10 mörk. Íslands mætir Wales á föstudaginn kemur, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Gylfi Þór var ekki í leikmannahóp Vals sem mætti á Kópavogsvöll í gær. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli sem þýddi staðan er óbreytt á toppi Bestu deildarinnar. Víkingur og Breiðablik eru jöfn á toppnum á meðan Valur er með stigi meira en Stjarnan í baráttunni um Evrópusæti. Fyrir leik var Túfa (Srdjan Tufegdzic), þjálfari Vals, spurður út í fjarveru Gylfa Þórs. Þjálfarinn sagði hann vera að glíma við bakmeiðsli og játti því svo þegar hann var spurður hvort landsliðsvikan hjá Gylfa Þór væri í hættu. „Okkur vantar fullt af mönnum í dag, en það er mikil samstaða, mikið stolt og mikil vinnusemi í liðinu. Það er jákvætt að fá lendsleikjapásu núna. Þetta eru tvær vikur þar sem ég vona að við munum endurheimta einhverja leikmenn,“ sagði Túfa eftir leik. Fyrr í dag, mánudag, birti Knattspyrnusamband Íslands myndir af landsliðsæfingu frá því í dag og þar var Gylfi Þór mættur. Hversu mikið hann var með á æfingunni er ekki ljóst þegar þetta er skrifað. https://www.visir.is/g/20242630541d/uppgjorid-breidablik-valur-2-2-obreytt-stada-a-toppnum-eftir-jafntefli-a-kopavogsvelli Hinn 35 ára gamli Gylfi Þór hefur spilað 82 A-landsleiki og skorað í þeim 27 mörk, er hann markahæsti leikmaður í sögu íslenska karlalandsliðsins. Miðjumaðurinn var í byrjunarliði Íslands í 2-0 sigrinum á Svartfjallalandi í síðasta mánuði sem og tapinu gegn Tyrklandi. Hvað Val varðar hefur Gylfi Þór spilað 20 leiki í sumar og skorað 10 mörk. Íslands mætir Wales á föstudaginn kemur, 18. október. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst 18.15.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Landslið karla í fótbolta Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira