Dagur og Messi tilnefndir til verðlauna Sindri Sverrisson skrifar 8. október 2024 14:47 Dagur Dan Þórhallsson hefur staðið sig vel með Orlando City í Bandaríkjunum. Getty/Bill Barrett Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando City, er einn af þeim sem tilnefndir eru sem varnarmaður ársins í bandarísku MLS-deildinni í fóbolta. Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Dagur flutti til Orlando í janúar 2023, eftir að hafa spilað með Breiðbaliki, Fylki, Keflavík og Haukum hér á landi, og einnig með Mjöndalen og Kvik Halden í Noregi. Það eru félögin í MLS-deildinni sem að tilnefna eigin leikmenn og geta þau að hámarki tilnefnt tvo leikmenn í hverjum verðlaunaflokki. Það eru svo leikmenn deildarinnar, starfsteymi liðanna og valdir fjölmiðlamenn sem sjá um að kjósa. Dagur er annar af tveimur varnarmönnum Orlando City sem eru tilnefndir sem besti varnarmaður en hinn er Robin Jansson. Jordi Alba einnig tilnefndur Á meðal annarra sem tilnefndir eru í sama flokki er Jordi Alba, fyrrverandi leikmaður Barcelona sem endurnýjaði kynnin við Lionel Messi í Inter Miami. Messi er einmitt einn af þeim sem tilnefndir eru sem mikilvægasti leikmaður tímabilsins, en hann hefur skorað sautján mörk og lagt upp tíu í átján deildarleikjum á þessu ári. Dagur hefur skorað tvö mörk á leiktíðinni fyrir Orlando og er með liðinu í 4. sæti af 15 liðum austurdeildarinnar, en í 8. sæti í heildartöflunni. Orlando tryggði sér á dögunum endanlega sæti í úrslitakeppninni sem hefst síðar í þessum mánuði. Dagur bíður enn eftir fyrsta tækifæri sínu í mótsleik með íslenska landsliðinu. Hann er ekki í hópnum sem mætir Wales á föstudag og Tyrklandi á mánudag, en á að baki fimm A-landsleiki, allt vináttuleiki og var sá síðasti gegn Gvatemala í janúar. Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Tilnefndir sem varnarmaður ársins í MLS: Akapo, Carlos - San Jose Earthquakes Alba, Jordi - Inter Miami CF Avilés, Tomás - Inter Miami CF Bartlett, Lucas - D.C. United Camacho, Rudy - Columbus Crew dos Santos, Micael - Houston Dynamo FC Eile, Noah - New York Red Bulls Glad, Justen - Real Salt Lake Gómez Andrade, Yeimar - Seattle Sounders FC Gomis, Nicksoen - Toronto FC Gray, Tayvon - New York City FC Herrera, Aaron - D.C. United Hines-Ike, Brendan - Austin FC Jansson, Robin - Orlando City SC Lennon, Brooks - Atlanta United Long, Aaron - LAFC Long, Kevin - Toronto FC Malanda, Adilson - Charlotte FC Martins, Thiago - New York City FC Maxsø, Andreas - Colorado Rapids Moreira, Steven - Columbus Crew Palencia, Sergi - LAFC Ragen, Jackson - Seattle Sounders FC Robinson, Miles - FC Cincinnati Rodrigues - San Jose Earthquakes Rosenberry, Keegan - Colorado Rapids Thórhallsson, Dagur Dan - Orlando City SC Totland, Tomas - St. Louis CITY SC Veselinović, Ranko - Vancouver Whitecaps FC Waterman, Joel - CF Montréal Yamane, Miki - LA Galaxy Yedlin, DeAndre - FC Cincinnati Yoshida, Maya - LA Galaxy Zuparic, Dario - Portland Timbers
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira