Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. október 2024 10:07 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33
Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“