Viðbrögð VG við stjórnarslitum og stjórnarandstaða í kosningagír Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. október 2024 17:43 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Ríkisstjórnin er sprungin. Þetta varð ljóst á blaðamannafundi sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði til með skömmum fyrirvara nú síðdegis. Hann gengur á fund forseta á Bessastöðum á morgun, og leggur til þingrof og kosningar í lok nóvember. Svandís Svavarsdóttir formaður VG útilokar ekki að hennar flokkur gangi út úr stjórninni áður en til kosninga kemur. Fjallað verður ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við sérfræðinga í myndveri og fáum viðbrögð formanna úr stjórnarandstöðunni í beinni útsendingu frá Alþingi. Klippa: Kvöldfréttir 13. október 2024 Við segjum einnig frá neyðaraðstoð sem barst til Líbanon frá Sádi-Arabíu í dag, en Ísraelar hafa gert mannskæðar árásir í höfuðborginni Beirút að undanförnu. Við kynnum okkur ljósmyndasýningu sem hefur verið í vinnslu í fjögur ár, og er ekki lokið enn, og sýnum ykkur frá hrútasýningu í Hrunamannahreppi, þar sem viðstaddir spiluðu forvitnilegt „rollubingó“ og útnefndu íhaldsmann ársins. Ekki missa af kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir formaður VG útilokar ekki að hennar flokkur gangi út úr stjórninni áður en til kosninga kemur. Fjallað verður ítarlega um stöðuna sem upp er komin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við sérfræðinga í myndveri og fáum viðbrögð formanna úr stjórnarandstöðunni í beinni útsendingu frá Alþingi. Klippa: Kvöldfréttir 13. október 2024 Við segjum einnig frá neyðaraðstoð sem barst til Líbanon frá Sádi-Arabíu í dag, en Ísraelar hafa gert mannskæðar árásir í höfuðborginni Beirút að undanförnu. Við kynnum okkur ljósmyndasýningu sem hefur verið í vinnslu í fjögur ár, og er ekki lokið enn, og sýnum ykkur frá hrútasýningu í Hrunamannahreppi, þar sem viðstaddir spiluðu forvitnilegt „rollubingó“ og útnefndu íhaldsmann ársins. Ekki missa af kvöldfréttum Stöðvar 2, í beinni útsendingu og opinni dagskrá klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira