Hugmyndir uppi um „úrvinnslumiðstöðvar“ utan Evrópusambandsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. október 2024 06:23 Mörg ríki Evrópusambandsins hafa aukið eftirlit á landamærunum. epa/Teresa Suarez Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur viðrað þá hugmynd að aðildarríkin horfi til þess að gera samninga um „úrvinnslumiðstöðvar“ fyrir hælisleitendur utan sambandsins. Leyen bendir í þessu sambandi á nýjan samning milli Ítalíu og Albaníu, um úrvinnslumiðstöðvar í Albaníu fyrir fullorðna karlmenn sem sækja um hæli á Ítalíu. Mennirnir verða fluttir í miðstöðvarnar þegar þeir hafa sótt um og dvelja þar á meðan umsóknir þeirra eru í úrvinnslu. Stöðvarnar verða reknar af Ítölum og verða skilgreindar ítölsk yfirráðarsvæði, líkt og sendiráð, en Albanir munu sinna öryggisgæslu. Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, hefur gefið til kynna að Albanir hafi takmarkaðan áhuga á að gera fleiri samninga af þessu tagi og vísað til sérstaks sambands Albaníu og Ítalíu. Þá fól samningurinn í sér að Ítalía myndi gera allt í sínu valdi til að tryggja að Albanía fengi inngöngu í Evrópusambandið. Samkomulagið er talið munu kosta Ítali 670 milljón evrur á fimm árum. Þrátt fyrir að hælisumsóknum hafi fækkað verulega síðustu ár virðast mörg aðildarríki Evrópusambandsins vilja ganga enn lengra í að takmarka fjöldann. Stjórnvöld í Póllandi hafa til að mynda lýst yfir vilja til að hætta að taka við hælisumsóknum þeirra sem koma til landsins frá Belarús og þá eru Finnar þegar hættir að taka við hælisumsóknum frá einstaklingum sem koma til landsins frá Rússlandi. Stjórnvöld í Belarús og Rússlandi hafa verið sökuð um að „vopnavæða“ hælisleitendur og beina þeim til ákveðinna ríkja til að valda þeim erfiðleikum. Hælisleitendur Flóttamenn Evrópusambandið Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Leyen bendir í þessu sambandi á nýjan samning milli Ítalíu og Albaníu, um úrvinnslumiðstöðvar í Albaníu fyrir fullorðna karlmenn sem sækja um hæli á Ítalíu. Mennirnir verða fluttir í miðstöðvarnar þegar þeir hafa sótt um og dvelja þar á meðan umsóknir þeirra eru í úrvinnslu. Stöðvarnar verða reknar af Ítölum og verða skilgreindar ítölsk yfirráðarsvæði, líkt og sendiráð, en Albanir munu sinna öryggisgæslu. Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, hefur gefið til kynna að Albanir hafi takmarkaðan áhuga á að gera fleiri samninga af þessu tagi og vísað til sérstaks sambands Albaníu og Ítalíu. Þá fól samningurinn í sér að Ítalía myndi gera allt í sínu valdi til að tryggja að Albanía fengi inngöngu í Evrópusambandið. Samkomulagið er talið munu kosta Ítali 670 milljón evrur á fimm árum. Þrátt fyrir að hælisumsóknum hafi fækkað verulega síðustu ár virðast mörg aðildarríki Evrópusambandsins vilja ganga enn lengra í að takmarka fjöldann. Stjórnvöld í Póllandi hafa til að mynda lýst yfir vilja til að hætta að taka við hælisumsóknum þeirra sem koma til landsins frá Belarús og þá eru Finnar þegar hættir að taka við hælisumsóknum frá einstaklingum sem koma til landsins frá Rússlandi. Stjórnvöld í Belarús og Rússlandi hafa verið sökuð um að „vopnavæða“ hælisleitendur og beina þeim til ákveðinna ríkja til að valda þeim erfiðleikum.
Hælisleitendur Flóttamenn Evrópusambandið Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira