Allsherjarinnköllun á krabbameinsvaldandi leikföngum Árni Sæberg skrifar 16. október 2024 11:45 Mest hefur selst af boltum og litlum dótafarartækjum. HMS Allsherjarinnköllun stendur nú yfir á Rubbabu leikföngum, sem eru úr mjúku gúmmíi með flauelsmjúku yfirborði, en mest hefur selst af boltum og litlum farartækjum á hjólum. Leikföngin innihalda of mikið af efni sem getur verið krabbameinsvaldandi. Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“ Innköllun Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir að innflutningsaðili sé Nordic Games og flest leikföngin hafi verið seld í gegnum verslun Margt og Mikið, en nokkur eintök hafi farið í verslanir Aftur-Nýtt ehf., Bókaverzlun Breiðafjarðar og Kaupfélags Vestur Húnvetninga. Krabbameinsvaldandi við inntöku og snertingu Þá segir að við prófanir eftirlitsaðila hafi komið í ljós að leikföngin innihalda of mikið magn af nítrósamín (NDMA, NDBA,NDEA) sem geti verið krabbameinsvaldandi við inntöku eða snertingu við húð. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun beini því til allra eigenda þessara vara að hætta notkun þeirra þegar í stað. Viðskiptavinir geti haft samband við söluaðila í gegnum tölvupóst á margtogmikid@margtogmikid.is eða í síma 565-4444. Nokkuð mikil dreifing Í tölvubréfi HMS til fjölmiðla er lögð áhersla á mikilvægi þess að koma tilkynningunni á framfæri við almenning. Í þessu tilviki sé um að ræða leikföng sem ætluð eru ungum börnum. „Fyrir liggur að dreifing varanna er nokkuð mikil hérlendis m.t.t. mannfjölda og því brýnt að innköllunin nái eyrum sem flestra og þess vegna leitum við til ykkar. Rétt er að taka fram að HMS vinnur með innflytjanda varanna að innköllun þeirra á markaði hérlendis.“
Innköllun Mest lesið Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent