Sandra í landsliðinu þremur mánuðum eftir barnsburð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2024 11:35 Sandra Erlingsdóttir eignaðist barn um miðjan júlí. vísir/hulda margrét Einn nýliði er í hópi íslenska kvennalandsliðsins sem Arnar Pétursson valdi fyrir tvo vináttuleiki gegn Póllandi. Þá snýr Rut Jónsdóttir aftur í landsliðið eftir nokkra fjarveru og Sandra Erlingsdóttir er valin aðeins þremur mánuðum eftir að hún eignaðist barn. Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405) Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Eins og greint var frá á Vísi fyrr í vikunni var Dana Björg Guðmundsdóttir, 22 ára vinstri hornamaður Volda í Noregi, valin í landsliðið í fyrsta sinn. Dana hefur alla tíð búið í Noregi en á íslenska foreldra. Hún hefur spilað vel og skorað grimmt fyrir Volda í norsku B-deildinni. Í fyrstu sex deildarleikjunum hefur Dana skorað 51 mark, eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Sandra eignaðist sitt fyrsta barn 15. júlí en er komin í landsliðið þremur mánuðum seinna. Hún leikur með TuS Metzingen í Þýskalandi. Rut kemur aftur inn í landsliðið og er einn þriggja hægri skytta í hópnum ásamt Díönu Dögg Magnúsdóttur og Theu Imani Sturludóttur. Rut gekk í raðir Hauka í sumar en hún var í barneignarleyfi á síðasta tímabili. Leikirnir gegn Pólverjum eru liður í undirbúningi Íslendinga fyrir EM sem hefst 28. nóvember. Fyrri leikur Íslands og Póllands fer fram á heimavelli Fram, Lambhagahöllinni, föstudaginn 25. október. Daginn eftir mætast liðin á Selfossi. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus Håndbold (63 leikir/2 mörk) Hafdís Renötudóttir, Valur (62/4) Aðrir leikmenn: Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (56/89) Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (28/6) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (2/3) Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (56/74) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (16/45) Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (23/49) Elísa Elíasdóttir, Valur (17/15) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK (19/11) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (4/10) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (21/7) Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (51/109) Rut Jónsdóttir, Haukar (117/244) Steinunn Björnsdóttir, Fram (51/72) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (94/66) Thea Imani Sturludóttir, Valur (82/178) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (140/405)
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira