Landslið kvenna í handbolta „Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27.11.2025 14:01 Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01 Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01 „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:29 Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26.11.2025 19:14 „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:12 Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26.11.2025 19:05 Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. Handbolti 26.11.2025 16:16 Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Níu af átján leikmönnum íslenska landsliðsins í handbolta munu spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Þýskalandi síðdegis. Handbolti 26.11.2025 14:01 Elísa ekki með og Andrea utan hóps Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla. Handbolti 26.11.2025 12:09 „Þeirra helsti veikleiki“ „Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu. Handbolti 26.11.2025 12:00 „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00 „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26.11.2025 08:00 Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25.11.2025 14:37 „Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01 „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Handbolti 24.11.2025 21:02 Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 24.11.2025 13:41 Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á Færeyjum á útivelli, 28-25, í generalprufu sinni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 22.11.2025 18:18 Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Nú dregur nær fyrsta leik Íslands á HM kvenna í handbolta. Lovísa Thompson mun þar taka þátt á sínu fyrsta stórmóti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og einsetur hún sér að njóta hvers dags. Handbolti 21.11.2025 16:57 „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti 21.11.2025 16:32 Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 14:16 Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21.11.2025 13:32 Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20.11.2025 23:15 Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20.11.2025 10:33 Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19.11.2025 07:32 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31 Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57 Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Íslenska landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, er nú í kapphlaupi við tímann til þess að reyna komast með Íslandi á HM sem hefst undir lok mánaðarins. Handbolti 12.11.2025 18:42 Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12 „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. Handbolti 8.11.2025 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 13 ›
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27.11.2025 14:01
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01
„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:29
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26.11.2025 19:14
„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26.11.2025 19:12
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26.11.2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. Handbolti 26.11.2025 16:16
Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Níu af átján leikmönnum íslenska landsliðsins í handbolta munu spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Þýskalandi síðdegis. Handbolti 26.11.2025 14:01
Elísa ekki með og Andrea utan hóps Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla. Handbolti 26.11.2025 12:09
„Þeirra helsti veikleiki“ „Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu. Handbolti 26.11.2025 12:00
„Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00
„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26.11.2025 08:00
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25.11.2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Handbolti 24.11.2025 21:02
Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 24.11.2025 13:41
Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á Færeyjum á útivelli, 28-25, í generalprufu sinni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 22.11.2025 18:18
Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Nú dregur nær fyrsta leik Íslands á HM kvenna í handbolta. Lovísa Thompson mun þar taka þátt á sínu fyrsta stórmóti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og einsetur hún sér að njóta hvers dags. Handbolti 21.11.2025 16:57
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti 21.11.2025 16:32
Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21.11.2025 14:16
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21.11.2025 13:32
Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20.11.2025 23:15
Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20.11.2025 10:33
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19.11.2025 07:32
Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17.11.2025 20:31
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17.11.2025 12:57
Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Íslenska landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, er nú í kapphlaupi við tímann til þess að reyna komast með Íslandi á HM sem hefst undir lok mánaðarins. Handbolti 12.11.2025 18:42
Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji verður einn helsti samstarfsaðili Handknattleikssambands Íslands næstu árin. Nafn fyrirtækisins verður því á keppnistreyjum íslensku landsliðanna. Handbolti 10.11.2025 12:12
„Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Þrátt fyrir að hafa mun reynsluminni hóp en á síðustu stórmótum vill landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson sjá Ísland stíga framfaraskref og komast áfram í milliriðill í fyrsta sinn. Handbolti 8.11.2025 08:02
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent