Fyrstu skoðanakannanir eftir stjórnarslit og öll auglýsingapláss uppbókuð Jón Ísak Ragnarsson skrifar 18. október 2024 18:09 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar, Pírata og Flokks fólksins minnkar milli mánaða á meðan Viðreisn bætir við sig töluverðu fylgi. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í fyrstu skoðanakannanirnar sem gerðar voru eftir að tilkynnt var um stjórnarslit. Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Það bætist stöðugt í hóp þeirra sem vilja komast á Alþingi, í dag hafa til dæmis bæst við Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi en hún hefur verið sett í fyrsta sæti hjá Framsókn í Suðurkjördæmi. Halla Hrund kemur í settið til okkar. Við heyrum í hugmyndasmið á auglýsingastofu sem segir að öll bestu auglýsingaplássin í nóvember séu löngu uppbókuð og það muni reynast flokkunum ómögulegt að auglýsa. Þannig muni kosningabaráttan fara fram fyrst og fremst á samfélagsmiðum, þar á meðal TikTok. Kennari segir suma kollega sína ekki ná endum saman og jafnvel þurfa að vinna nokkrar vinnur. Þá séu fjölmargir sem hrökklist úr starfi vegna álags. Og við kíkjum bæði á vísindaferð Gulleggsins í Grósku og ræðum við Ólaf Ragnar Grímsson formann Hringborðs Norðurslóðanna en annar dagur ráðstefnunnar var í dag. Í sportpakkanum heimsækjum við Mari Järsk sem keppir í heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum, sem hefst á morgun. Hún ætlar ekki að láta rifu í liðþófa stoppa sig. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira