Óvenjuleg aukin virkni við Geysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. október 2024 17:48 Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar. Vísir/Vilhelm Óvenjuleg aukning á hveravirkni hefur orðið á Geysissvæðinu í Haukadag síðan á laugardag. Engar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofunnar sem gætu útskýrt þessa virkni. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Veðurstofunnar, þar sem segir að fulltrúi frá Umhverfisstofnun á vettvangi hafi staðfest að margir hverir á svæðinu hafi tekið við sér og væru nú mun kröftugri en fyrr. Grjót og hverahrúður þeyst með Fram kemur að sérstök athygli hafi verið á Strokki, sem hafi verið óvenju virkur undanfarna daga og gosið hærri og kröftugri, jafnvel svo að grjót og hverahrúður hafi þeyst með gosunum. Hverinn gjósi nú oftar en áður, með strókum sem ná allt að þrjátíu metra hæð. Engar breytingar hafi þó orðið á Geysi sjálfum. Þá segir að sérfræðingar Umhverfisstofnunar, Veðurstofunnar og Almannavarna hafi farið yfir stöðuna á fundi nú síðdegis. Áfram verði fylgst með stöðunni og sé unnið að því að greina orsök þessarar auknu virkni. Loks segir að jarðhitasvæði séu mjög breytileg og er alltaf einhver hætta til staðar í nágrenni þeirra vegna sjóðandi vatns og gufu. Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón á svæðinu. Í myndbandi við færslu Veðurstofunnar má sjá virknina á svæðinu í dag. Jarðhiti Bláskógabyggð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Veðurstofunnar, þar sem segir að fulltrúi frá Umhverfisstofnun á vettvangi hafi staðfest að margir hverir á svæðinu hafi tekið við sér og væru nú mun kröftugri en fyrr. Grjót og hverahrúður þeyst með Fram kemur að sérstök athygli hafi verið á Strokki, sem hafi verið óvenju virkur undanfarna daga og gosið hærri og kröftugri, jafnvel svo að grjót og hverahrúður hafi þeyst með gosunum. Hverinn gjósi nú oftar en áður, með strókum sem ná allt að þrjátíu metra hæð. Engar breytingar hafi þó orðið á Geysi sjálfum. Þá segir að sérfræðingar Umhverfisstofnunar, Veðurstofunnar og Almannavarna hafi farið yfir stöðuna á fundi nú síðdegis. Áfram verði fylgst með stöðunni og sé unnið að því að greina orsök þessarar auknu virkni. Loks segir að jarðhitasvæði séu mjög breytileg og er alltaf einhver hætta til staðar í nágrenni þeirra vegna sjóðandi vatns og gufu. Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón á svæðinu. Í myndbandi við færslu Veðurstofunnar má sjá virknina á svæðinu í dag.
Jarðhiti Bláskógabyggð Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira