Andrés Ingi gefur Dóru Björt annað sætið Árni Sæberg skrifar 23. október 2024 15:16 Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata. Vísir/Vilhelm Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því við kjörstjórn Pírata að setja hann í þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður. Hann varð í fjórða sæti í prófkjöri Pírata í Reykjavík og hefði því átt að fá annað sætið í öðru hvoru kjördæminu. Með þessu færist Dóra Björt Guðjónsdóttir upp í annað sætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í færslu á Facebook segir Andrés Ingi að kjörstjórn hafi boðið honum annað sæti í öðru hvoru kjördæminu en með því hefðu þeir Björn Leví Gunnarsson verið tveir karlmenn á fimmtugsaldri í efstu tveimur sætunum. „Sem mér finnst ekki hægt að bjóða kjósendum upp á,“ segir Andrés Ingi. Hann hafi því ákveðið að biðja kjörstjórn að setja hann í þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Þar verð ég á eftir Lenyu og Halldóru, öflugum stjórnmálakonum sem ég hlakka til að vinna með í skemmtilegri kosningabaráttu framundan. Prófkjörið skilaði ótrúlega flottum listum hjá Pírötum um allt land. Nú þarf bara að minna kjósendur á hversu mikilvægt er að hafa sterkan hóp Pírata inni á þingi eftir kosningar – og helst í ríkisstjórn.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hafnaði í fimmta sætinu í prófkjörinu og færist með þessu upp í annað sætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Ekki hefur náðst í Dóru Björt við vinnslu fréttarinnar. Píratar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi norður Tengdar fréttir „Ég átti ekki von á fyrsta sæti“ Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata hlaut flest atkvæði í prófkjöri flokksins til lista í Reykjavíkurkjördæmunum. Björn Leví Gunnarsson hlaut næstflest atkvæði og munu þau tvö því leiða lista í kjördæmumum tveimur. 22. október 2024 17:15 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
Í færslu á Facebook segir Andrés Ingi að kjörstjórn hafi boðið honum annað sæti í öðru hvoru kjördæminu en með því hefðu þeir Björn Leví Gunnarsson verið tveir karlmenn á fimmtugsaldri í efstu tveimur sætunum. „Sem mér finnst ekki hægt að bjóða kjósendum upp á,“ segir Andrés Ingi. Hann hafi því ákveðið að biðja kjörstjórn að setja hann í þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Þar verð ég á eftir Lenyu og Halldóru, öflugum stjórnmálakonum sem ég hlakka til að vinna með í skemmtilegri kosningabaráttu framundan. Prófkjörið skilaði ótrúlega flottum listum hjá Pírötum um allt land. Nú þarf bara að minna kjósendur á hversu mikilvægt er að hafa sterkan hóp Pírata inni á þingi eftir kosningar – og helst í ríkisstjórn.“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, hafnaði í fimmta sætinu í prófkjörinu og færist með þessu upp í annað sætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Ekki hefur náðst í Dóru Björt við vinnslu fréttarinnar.
Píratar Alþingiskosningar 2024 Alþingi Reykjavíkurkjördæmi norður Tengdar fréttir „Ég átti ekki von á fyrsta sæti“ Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata hlaut flest atkvæði í prófkjöri flokksins til lista í Reykjavíkurkjördæmunum. Björn Leví Gunnarsson hlaut næstflest atkvæði og munu þau tvö því leiða lista í kjördæmumum tveimur. 22. október 2024 17:15 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Sjá meira
„Ég átti ekki von á fyrsta sæti“ Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata hlaut flest atkvæði í prófkjöri flokksins til lista í Reykjavíkurkjördæmunum. Björn Leví Gunnarsson hlaut næstflest atkvæði og munu þau tvö því leiða lista í kjördæmumum tveimur. 22. október 2024 17:15