Fjölskylduharmleikur hjá Fury daginn fyrir tapið gegn Usyk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2024 08:32 Tyson og Paris Fury hafa verið saman frá því á unglingsárum. getty/Nick Potts Enski hnefaleikakappinn Tyson Fury varð fyrir miklu áfalli fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk. Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008. Box Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Fury tapaði bardaganum gegn Usyk í maí. Þetta var fyrsta, og enn eina, tapið hans á ferlinum. Fury hefur nú greint frá því að hann hafi orðið fyrir miklu áfalli í aðdraganda bardagans. Kona hans, Paris, missti nefnilega fóstur daginn fyrir bardagann. Hún var komin sex mánuði á leið. Fury fékk hins vegar ekki fréttirnar fyrr en hann sneri aftur heim frá Sádi-Arabíu þar sem bardaginn fór fram. Hann segist þó hafa óttast það versta þegar Paris mætti ekki á svæðið. „Hún var komin sex mánuði á leið. Að koma látnu barni í heiminn á meðan eiginmaður þinn er í öðru landi. Að ganga í gegnum þetta ein er ekki gott,“ sagði Fury á blaðamannafundi fyrir annan bardaga þeirra Usyks sem fer fram í desember. „Ég gat ekki verið með henni á þessu augnabliki. Og það var erfitt fyrir mig. Ég hef verið með þessari konu lengur en ég hef ekki verið með henni svo það var erfitt að geta ekki verið hjá henni þarna.“ Fury-hjónin eiga sjö börn saman, fjóra syni og þrjár dætur. Þau hafa verið saman frá því þau voru unglingar og gengu í hjónaband 2008.
Box Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira