Gert ráð fyrir aðkomu ríkisins til viðbótar við brúargjöld Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2024 09:22 Margir eru óþreyjufullir eftir nýrri brú en sú gamla er löngu sprungin, ef svo má að orði komast. Vísir/Vilhelm Í bandorminum svokallaða, tekjufrumvarpi fjármálaráðherra fyrir næsta ár, er gert ráð fyrir að ríkissjóður gæti þurft að standa undir allt að helmingi kostnaðar við byggingu Ölfusárbrúar. Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu. Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Áður hafði verið gert ráð fyrir að gjöld af akstri um brúna stæði undir öllum kostnaðinum. Ríkisábyrgðarsjóður taldi forsendur sem gefnar voru fyrir því ekki ganga upp. Nú kemur fram í bandorminum að ríkissjóður fái heimild til að „undirgangast skuldbindingar fyrir hönd ríkissjóðs vegna útboðs á hringvegi norðaustan Selfoss og brú yfir Ölfusá gegn því að gjaldtaka af umferð um hana standi undir kostnaði í heild eða að lágmarki 50%“. Ennfremur segir að standi gjaldtaka ekki undir öllum kostnaði „sé heimilt að ákvarða framlög í formi skuggagjalda úr ríkissjóði, enda sé gert ráð fyrir útgjöldunum í samgönguáætlun og fjárheimilda aflað fyrir þeim í fjármálaáætlun og fjárlögum“. Í greinargerð með frumvarpinu eru þessi „skuggagjöld“ útskýrð sem framlag úr ríkissjóði sem myndi taka mið af þeirri umferð sem upp á vantar til að tryggja fjárhagslega sjálfbærni. Heimild þessi rennur út að sex mánuðum liðnum, verði hún ekki nýtt innan þess tíma. Í greinargerðinni segir ennfremur að ráðist sé í þessar breytingar til að bregðast við þeirri stöðu sem upp sé komin vegna brúarsmíðinnar. Tryggja þurfi að hægt verði að mæta mögulegum umframkostnaði standi veggjöld ekki undir verkefninu.
Ölfus Árborg Samgöngur Ný Ölfusárbrú Vegtollar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira