Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2024 15:01 Mikael Anderson á að baki 31 A-landsleik. Getty/Jose Breton Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026. Danski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Sjá meira
Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026.
Danski boltinn Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Fleiri fréttir Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Sjá meira