Mjög ólíklegt að Valdimar verði með í úrslitaleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2024 13:21 Valdimar Þór Ingimundarson hefur skorað átta mörk í 25 leikjum í Bestu deildinni í sumar. vísir/anton Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir litlar líkur á því að Valdimar Þór Ingimundarson verði með gegn Breiðabliki í úrslitaleik Bestu deildar karla á sunnudaginn. Valdimar missti af leik Víkings og Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í gær og á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn í dag sagði Arnar mjög ólíklegt að hann verði með á sunnudaginn. Halldór Smári Sigurðsson meiddist á öxl í leiknum gegn Cercle Brugge og verður frá næstu 3-5 vikurnar. Þá sagði Arnar að Oliver Ekroth yrði prófaður í dag. Sænski varnarmaðurinn fór meiddur af velli í 2-2 jafnteflinu gegn Stjörnunni 6. október og hefur misst af síðustu tveimur leikjum Víkings. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru enn frá vegna meiðsla. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sagði að Alexander Helgi Sigurðarson væri eini leikmaður Blika sem er frá. Aðrir eru heilir og klárir í leikinn á sunnudaginn. Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig en Víkingar eru með hagstæðari markatölu og dugir því jafntefli í leiknum á sunnudaginn til að verða meistarar annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport) Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Valdimar missti af leik Víkings og Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í gær og á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn í dag sagði Arnar mjög ólíklegt að hann verði með á sunnudaginn. Halldór Smári Sigurðsson meiddist á öxl í leiknum gegn Cercle Brugge og verður frá næstu 3-5 vikurnar. Þá sagði Arnar að Oliver Ekroth yrði prófaður í dag. Sænski varnarmaðurinn fór meiddur af velli í 2-2 jafnteflinu gegn Stjörnunni 6. október og hefur misst af síðustu tveimur leikjum Víkings. Pablo Punyed og Matthías Vilhjálmsson eru enn frá vegna meiðsla. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sagði að Alexander Helgi Sigurðarson væri eini leikmaður Blika sem er frá. Aðrir eru heilir og klárir í leikinn á sunnudaginn. Víkingur og Breiðablik eru bæði með 59 stig en Víkingar eru með hagstæðari markatölu og dugir því jafntefli í leiknum á sunnudaginn til að verða meistarar annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum. Leikur Víkings og Breiðabliks fer fram á Víkingsvelli klukkan 18:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 17:45. Eftir leikinn verður Besta deild karla svo gerð upp í lokaþætti Stúkunnar. Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport)
Lokaumferðin í Bestu deild karla Laugardagur 26. október 14:00 Fram - KA (Stöð 2 Sport 5) 14:00 Vestri - Fylkir (Stöð 2 BD) 14:00 KR - HK (Stöð 2 Sport) 16:15 Valur - ÍA (Stöð 2 Sport) 16:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 18:20 Ísey tilþrifin (Stöð 2 Sport) Sunnudagur 27. október 18:30 Víkingur R. - Breiðablik (Stöð 2 Sport) 21:00 Stúkan (Stöð 2 Sport)
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Breiðablik Tengdar fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Sjá meira
Bein útsending: Blaðamannafundur fyrir úrslitaleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla. 25. október 2024 12:31