Willum leiðir Framsókn í Suðvesturkjördæmi Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2024 12:01 Willum, Ágúst og Vala. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar í kjördæminu hefur samþykkt framboðslistann. Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri. Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Í öðru sæti er Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, og í því þriðja er Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur. „Ég er í senn auðmjúkur og þakklátur fyrir það traust sem mér er sýnt og er fullur tilhlökkunar fyrir baráttunni fram undan með þessum öfluga hópi fólks sem skipar lista Framsóknar í kjördæminu.“ segir Willum Þór Þórsson oddviti listans í tilkynningu. Listinn í heild sinni: 1. Willum Þór Þórsson, Kópavogi, ráðherra. 2. Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði, þingmaður. 3. Vala Garðarsdóttir , Mosfellsbæ, fornleifafræðingur. 4. Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði, forstöðumaður og bæjarfulltrúi. 5. Heiðdís Geirsdóttir, Kópavogi, félagsfræðingur. 6. Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi, leikkona. 7. Einar Þór Einarsson, Garðabæ, framkvæmdastjóri. 8. Rakel Norðfjörð Vilhjálmsdóttir, Garðabæ, verkefnastjóri. 9. Sigrún Sunna Skúladóttir, Kópavogi, lektor við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild og form. Beinverndar. 10. Kjartan Helgi Ólafsson, Mosfellsbæ, meistaranemi. 11. Eyrún Erla Gestsdóttir, Kópavogi, skíðakona og nemi. 12. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ, kennari og form. Kvenna í Framsókn. 13. Urður Björg Gísladóttir, Garðabæ, löggiltur heyrnarfræðingur. 14. Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði Tækjavörður. 15. Bergrún Ósk Ólafsdóttir, Kópavogi, verkefnastjóri. 16. Guðmundur Einarsson, Seltjarnarnesi, fyrrv. forstjóri og eftirlaunaþegi. 17. Björg Baldursdóttir, Kópavogi, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 18. Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ, veðurfræðingur. 19. Valdimar Sigurjónsson, Hafnarfirði, framkvæmdastjóri. 20. Kristján Guðmundsson, Kópavogi, læknir. 21. Linda Hrönn Þórisdóttir, Hafnarfirði, kennari. 22. Gunnar Sær Ragnarsson, Kópavogi, lögfræðingur. 23. Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ, íþróttakennari og bæjarfulltrúi. 24. Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi, framkvæmdastjóri. 25. Valdimar Víðisson, Hafnarfirði, skólastjóri og bæjarfulltrúi. 26. Baldur Þór Baldvinsson Kópavogi, eftirlaunaþegi. 27. Eygló Þóra Harðardóttir, Mosfellsbæ, verkefnastjóri og fyrrv. ráðherra. 28. Úlfar Ármannsson. Garðabæ, framkvæmdastjóri.
Framsóknarflokkurinn Suðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira