Lilja Alfreðsdóttir og Einar Bárðarson leiða í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:37 Lilja og Einar leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einar Þór Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi vermir annað sætið og í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ungs framsóknarfólks í Reykjavík. Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira