Lilja Alfreðsdóttir og Einar Bárðarson leiða í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:37 Lilja og Einar leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einar Þór Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi vermir annað sætið og í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ungs framsóknarfólks í Reykjavík. Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fleiri fréttir Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira