Lilja Alfreðsdóttir og Einar Bárðarson leiða í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:37 Lilja og Einar leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Framsóknarflokkurinn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Einar Þór Bárðarson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi vermir annað sætið og í þriðja sæti er Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi og formaður ungs framsóknarfólks í Reykjavík. Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Í fjórða sæti er Þorvaldur Daníelsson, framkvæmdastjóri og 1. varaborgarfulltrúi, og í fimmta sæti er Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti lista flokksins á fjölmennu aukaþingi sambandsins að Nauthóli í Reykjavík í dag. ,,Ég er stolt af því að leiða þennan öfluga lista Framsóknar í Reykjavík suður. Listinn er fjölbreyttur og samanstendur af vinnusömu og góðu fólki sem vill láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Það voru jákvæð tíðindi þegar að Seðlabankinn lækkaði vexti með síðustu ákvörðun sinni, en algjört forgangsmál er að tryggja af festu og ábyrgð að sú þróun haldi áfram‘‘ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir oddviti listans og varaformaður Framsóknar. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og varaformaður Framsóknar Einar Bárðarson sjálfstætt starfandi ráðgjafi Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og formaður Ungs framsóknarfólks í Reykjavík Þorvaldur Daníelsson framkvæmdarstjóri og 1. varaborgarfulltrúi Dagbjört S. Höskuldsdóttir fyrrum kaupmaður og útibússtjóri Ólafur Hrafn Steinarsson stofnandi Esports Coaching Academy Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir klínískur félagsráðgjafi MA Ágúst Guðjónsson lögfræðingur Aron Ólafsson markaðsstjóri Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir sjúkraliði Björn Ívar Björnsson fjármálastjóri KR Ásta Björg Björgvinsdóttir tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð Jón Finnbogason sérfræðingur Emilíana Splidt framhaldskólanemi Stefán Þór Björnsson viðskiptafræðingur Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og skólastjóri Söngskóla Sigurðar Demetz Lárus Sigurður Lárusson lögmaður Inga Þyrí Kjartansdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Níels Árni Lund fyrrverandi alþingismaður Hörður Gunnarsson fyrrverandi ráðgjafi og glímukappi Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra
Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira