Botnar ekkert í hegðun Kristrúnar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 21:51 Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata. Í forgrunni ljósmyndar er Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. vísir/vilhelm „Ég er gáttuð á þessari hegðun Kristrúnar, eins ágæt og hún nú er gamla handboltavinkona mín. Mér finnst þetta afhjúpa ótrúlega takmarkaðan skilning á vægi Dags til lengri tíma við mótun borgarinnar, dýpt hans þekkingar á stjórnmálunum og málefnunum og getu til að halda utan um flókið samstarf.“ Þetta segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, í færslu á Facebook síðu hennar við einkaskilaboðum Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til stuðningsmanns sem fóru í dreifingu í dag. Kristrún sagði Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, vera aukaleikara í stóra verkefni Samfylkingarinnar og lagði til að kjósandinn myndi strika yfir nafn Dags í kjörklefanum. Hún tók jafnframt fram að Dagur myndi ekki verða ráðherra. Dagur stýri ekki Samfylkingunni heldur hún. Dagur skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dóra segir það algjöra synd að búið sé að taka fyrir það að Dagur verði ráðherra í mögulega komandi ríkisstjórn og bætir við að það yrði sóun á hæfileikum fyrrverandi borgarstjóra. Um sé að ræða tapað tækifæri fyrir Samfylkinguna og samfélagið í heild sinni. „Er áróður Sjálfstæðisflokksins gegn einum allra áhrifamesta pólitíkusi Samfylkingarinnar fyrr og síðar búinn að blinda formann flokksins?“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Borgarstjórn Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Þetta segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, í færslu á Facebook síðu hennar við einkaskilaboðum Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til stuðningsmanns sem fóru í dreifingu í dag. Kristrún sagði Dag B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóra, vera aukaleikara í stóra verkefni Samfylkingarinnar og lagði til að kjósandinn myndi strika yfir nafn Dags í kjörklefanum. Hún tók jafnframt fram að Dagur myndi ekki verða ráðherra. Dagur stýri ekki Samfylkingunni heldur hún. Dagur skipar annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður. Dóra segir það algjöra synd að búið sé að taka fyrir það að Dagur verði ráðherra í mögulega komandi ríkisstjórn og bætir við að það yrði sóun á hæfileikum fyrrverandi borgarstjóra. Um sé að ræða tapað tækifæri fyrir Samfylkinguna og samfélagið í heild sinni. „Er áróður Sjálfstæðisflokksins gegn einum allra áhrifamesta pólitíkusi Samfylkingarinnar fyrr og síðar búinn að blinda formann flokksins?“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Reykjavík Borgarstjórn Píratar Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira