Lokaði unnustann í ferðatösku þar til hann lést Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 23:31 Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek í gær. AP/Ricardo Ramirez Sarah Boone, 47 ára kona frá Flórída-ríki í Bandaríkjunum, var dæmd sek fyrir manndráp í gær fyrir dómstólum í Orlando-borg í Flórída. Árið 2020 lokaði hún unnusta sinn í ferðatösku í nokkra klukkutíma þar til hann lést. Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Fréttastofa CNN greinir frá. Boone hafði áður sagt við lögreglu á svæðinu að unnusti hennar hafði fests í ferðatöskunni þegar þau voru í „feluleik“. Fyrr um kvöldið höfðu þau drukkið freyðivín og púslað saman. „Þau töldu það skemmtilegt og fyndið ef hann myndi koma sér fyrir í ferðatöskunni sem var hluti af leiknum,“ sagði í dómsskjölum málsins. Boone lokaði unnusta sinn, Jorge Torres þá 42 ára, í bláa ferðatösku. Tveir fingur Torres stóðu úr töskunni og taldi hún að hann gæti opnað töskuna sjálfur. Boone hélt því á efri hæð heimilisins, lagðist upp í rúm og sofnaði. Þegar hún vaknaði morguninn eftir var Torres enn í ferðatöskunni og andaði ekki. „Meðal sönnunargagna voru myndskeið sem fundust á síma Boone þar sem heyrðist í Torres grátbiðja Boone um að opna töskuna á meðan Boone hló og hafnaði því þó nokkru sinnum. Í myndskeiðinu heyrist í Torres segja Boone að hann geti ekki andað,“ segir í tilkynningu frá saksóknara. Í umræddu myndskeiði heyrist í Boone svara: „Þetta er það sem þú átt skilið. Svona leið mér þegar þú hélst fram hjá mér.“ Ferðataskan sem Torres var fastur inni í.ap/Ricardo Ramirez
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira