Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. október 2024 10:01 Laufey, Olivia Rodrigo og Chappell Roan voru í góðum gír um helgina. Gilbert Flores/Variety via Getty Images Stórstjarnan og tónlistarkonan Laufey Lín heldur ótrauð áfram ævintýrum sínum vestanhafs þar sem hún hefur slegið í gegn. Helginni eyddi hún í Los Angeles þar sem hún er búsett með engum öðrum en Oliviu Rodrigo og Chappell Roan, sem eru með stærstu tónlistarstjörnum heims í dag. Tilefnið var að fagna heimildarmynd af tónleikaferðalaginu GUTS world tour sem Rodrigo lauk nýverið og birti Laufey mynd af þríeykinu þar sem hún skrifar: „Fögnum Oliviu Rodrigo. Svo stolt af þér fyrir að hafa lokið tónleikaferðalaginu og fyrir það að veita ungum konum alls staðar frá innblástur.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Olivia Rodrigo er með rúmlega 38 milljón fylgjendur á Instagram og er hvað þekktust fyrir lögin drivers license og good 4 u. Chappell Roan og Laufey eru báðar með um kringum fimm milljónir fylgjenda hvor. Þá er Laufey með rúmlega 15 milljónir mánaðarlega hlustenda á streymisveitunni Spotify og mörg hundruð milljón spilanir á lögin sín. Laufey er sömuleiðis að fara að senda frá sér tónlistarmynd sem kemur í kvikmyndahús 6. desember næstkomandi. Ber myndin heitið Laufey's A Night At The Symphony: Hollywood Bowl og segist Laufey varla trúa því að þessi draumur hennar sé að rætast. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey Lín Íslendingar erlendis Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Laufey Lín í bíó Tónleikar íslensku stórstjörnunnar, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fóru fram í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar verða sýndir í völdum kvikmyndahúsum frá og með 6. desember næstkomandi. 23. október 2024 16:32 Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Tónlistarkonan og rísandi stjarnan Chappell Roan hefur átt viðburðaríkt sumar og er í dag ein vinsælasta tónlistarkona í heimi með smelli á borð við Good luck babe og Hot to go. Velgengnin og frægðin sem henni fylgir er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. 26. ágúst 2024 14:02 Lesbíska dragdrottningin sem er að sigra tónlistarheiminn Tónlistarkonan Chappell Roan kom sem stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra þegar hún gaf út plötuna The Rise And Fall of a Midwest Princess. Tvö lög af plötunni klífa nú vinsældarlista um allan heim og Chappell, sem á mjög áhugaverða sögu, skín skærar en nokkru sinni fyrr. 2. júlí 2024 07:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tilefnið var að fagna heimildarmynd af tónleikaferðalaginu GUTS world tour sem Rodrigo lauk nýverið og birti Laufey mynd af þríeykinu þar sem hún skrifar: „Fögnum Oliviu Rodrigo. Svo stolt af þér fyrir að hafa lokið tónleikaferðalaginu og fyrir það að veita ungum konum alls staðar frá innblástur.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Olivia Rodrigo er með rúmlega 38 milljón fylgjendur á Instagram og er hvað þekktust fyrir lögin drivers license og good 4 u. Chappell Roan og Laufey eru báðar með um kringum fimm milljónir fylgjenda hvor. Þá er Laufey með rúmlega 15 milljónir mánaðarlega hlustenda á streymisveitunni Spotify og mörg hundruð milljón spilanir á lögin sín. Laufey er sömuleiðis að fara að senda frá sér tónlistarmynd sem kemur í kvikmyndahús 6. desember næstkomandi. Ber myndin heitið Laufey's A Night At The Symphony: Hollywood Bowl og segist Laufey varla trúa því að þessi draumur hennar sé að rætast. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey)
Laufey Lín Íslendingar erlendis Hollywood Tónlist Tengdar fréttir Laufey Lín í bíó Tónleikar íslensku stórstjörnunnar, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fóru fram í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar verða sýndir í völdum kvikmyndahúsum frá og með 6. desember næstkomandi. 23. október 2024 16:32 Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Tónlistarkonan og rísandi stjarnan Chappell Roan hefur átt viðburðaríkt sumar og er í dag ein vinsælasta tónlistarkona í heimi með smelli á borð við Good luck babe og Hot to go. Velgengnin og frægðin sem henni fylgir er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. 26. ágúst 2024 14:02 Lesbíska dragdrottningin sem er að sigra tónlistarheiminn Tónlistarkonan Chappell Roan kom sem stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra þegar hún gaf út plötuna The Rise And Fall of a Midwest Princess. Tvö lög af plötunni klífa nú vinsældarlista um allan heim og Chappell, sem á mjög áhugaverða sögu, skín skærar en nokkru sinni fyrr. 2. júlí 2024 07:00 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Laufey Lín í bíó Tónleikar íslensku stórstjörnunnar, Laufeyjar Lín Jónsdóttur, sem fóru fram í Hollywood Bowl í Los Angelses í byrjun ágústmánaðar verða sýndir í völdum kvikmyndahúsum frá og með 6. desember næstkomandi. 23. október 2024 16:32
Chappell Roan biður um frið: „Konur skulda ykkur ekki skít“ Tónlistarkonan og rísandi stjarnan Chappell Roan hefur átt viðburðaríkt sumar og er í dag ein vinsælasta tónlistarkona í heimi með smelli á borð við Good luck babe og Hot to go. Velgengnin og frægðin sem henni fylgir er þó ekki alltaf tekin út með sældinni. 26. ágúst 2024 14:02
Lesbíska dragdrottningin sem er að sigra tónlistarheiminn Tónlistarkonan Chappell Roan kom sem stormsveipur inn í tónlistarheiminn í fyrra þegar hún gaf út plötuna The Rise And Fall of a Midwest Princess. Tvö lög af plötunni klífa nú vinsældarlista um allan heim og Chappell, sem á mjög áhugaverða sögu, skín skærar en nokkru sinni fyrr. 2. júlí 2024 07:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp