Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 09:17 Steinunn Anna Svansdóttir hefur náð fyrsta eða öðru sæti í tveimur fyrstu greinunum. @steinunnsvans Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira
Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Sjá meira