Frestur stjórnmálaflokkanna til að skila framboðslistum sínum til alþingiskosninganna 30. nóvember rann út á föstudaginn. Fulltrúar ellefu flokka skiluðu inn meðmælalistum og frambjóðendalistum. Alla listana sem þegar liggja fyrir má nálgast í fréttinni hér að neðan.
Landskjörstjórn mun tilkynna um gild framboð klukkan þrjú í dag. Streymi af því má nálgast hér að neðan.