Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 12:49 Aðeins 44 stigum munar þegar fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu milli Lando Norris og Max Verstappen. Lars Baron - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Lando Norris verður á ráspól í Sau Paulo, Brasilíu kappakstri Formúlu 1 síðar í dag. Ríkjandi heimsmeistarinn og hans helsti keppinautur, Max Verstappen, verður sá sautjándi. Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber Akstursíþróttir Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Tímatökurnar áttu að fara fram í gærkvöldi en var frestað vegna veðurs. Úrhellisrigning hefur verið og brautin rennblaut, en var metin nógu örugg til aksturs í morgun svo tímatakan gat farið fram. Franco Colapinto hjá Williams, Carlos Sainz hjá Ferrari, Lanco Stroll og Fernando Alonso hjá Aston Martin og Alexander Albon hjá Williams klesstu allir bíla sína. Ólíklegt þykir að sá síðastnefndi geti tekið þátt í kappakstrinum. Williams bifreið Alexanders Albon er ekki ökuhæf.formula 1 Fernando Alonso lenti utan í vegg.formula 1 Keppninni var flýtt um tvo tíma vegna veðurofsa sem á að skella á aftur í kvöld. Búast má þó við töluverðri rigningu í dag og rennblautri braut þegar keppnin hefst klukkan 15:30 í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Rásröð Brasilíu kappakstursins: Lando Norris - McLaren George Russel - Mercedes Yuki Tsunoda - RB Esteban Ocon - Alpine Liam Lawson - RB Charles Leclerc - Ferrari Alex Albon - Williams Oscar Piastri - McLaren Fernando Alonso - Aston Martin Lance Stroll - Aston Martin Valteri Bottas - Sauber Sergio Perez - Red Bull Carlos Sainz - Ferrari Pierre Gasly - Renault Lewis Hamilton - Mercedes Oliver Bearman - Haas Max Verstappen - Red Bull Franco Colapinto - Williams Nico Hulkenber - Haas Guanyu Zhou - Sauber
Akstursíþróttir Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira