Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Valur Páll Eiríksson skrifar 4. nóvember 2024 14:02 Theódór Elmar í baráttunni við Nicklas Bendtner í landsleik árið 2007. Mynd/AFP Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Theodór Elmar greinir frá því í viðtali við íþróttadeild að forgangsröðunin hafi ekki alltaf verið rétt þegar hann var ungur atvinnumaður. Hann fór til Celtic aðeins 17 ára gamall og fyrstu árin í atvinnumennskunni var töluvert um djammið. „Það var mjög mikið partýstand á manni á þessum tíma þegar maður var ungur. Það var bara jafn gaman í Osló og Glasgow fyrir mér. Það er kannski hluti af því að maður meikaði það ekki hjá Celtic, að það var of mikið líf og fjör utan vallar,“ segir Theodór Elmar. Hann spilaði 41 landsleik fyrir Ísland en þeir dreifast yfir tæpan áratug. Þar reyndist dýrkeypt að hafa sagt sig frá landsliðinu um nokkurra ára skeið. „Þegar ég var ungur og með allt á hornum mér ákvað ég að hætta í landsliðinu þegar ég var bekkjaður tvítugur. Þá hringdi ég í þjálfarann og sagði honum að þetta væri eitthvað sem ég vildi ekki eyða tímanum mínum í. Fór svo í afmæli hjá bróður mínum á Prikinu. Forgangsröðunin var ekki alltaf eins og hún á að vera,“ „Svo kom ég til baka þegar kom nýr þjálfari, Lars, og var svona fastur inni í þessu eftir það. En maður hefði vissulega hefði verið með 30-40 leikjum meira ef ég hefði ekki tekið þessa ákvörðun,“ segir Elmar. Viðtalið má sjá í heild sinni efst. Hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum má hlusta á viðtalið í Besta sætinu. Landslið karla í fótbolta Besta deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02 „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Theodór Elmar greinir frá því í viðtali við íþróttadeild að forgangsröðunin hafi ekki alltaf verið rétt þegar hann var ungur atvinnumaður. Hann fór til Celtic aðeins 17 ára gamall og fyrstu árin í atvinnumennskunni var töluvert um djammið. „Það var mjög mikið partýstand á manni á þessum tíma þegar maður var ungur. Það var bara jafn gaman í Osló og Glasgow fyrir mér. Það er kannski hluti af því að maður meikaði það ekki hjá Celtic, að það var of mikið líf og fjör utan vallar,“ segir Theodór Elmar. Hann spilaði 41 landsleik fyrir Ísland en þeir dreifast yfir tæpan áratug. Þar reyndist dýrkeypt að hafa sagt sig frá landsliðinu um nokkurra ára skeið. „Þegar ég var ungur og með allt á hornum mér ákvað ég að hætta í landsliðinu þegar ég var bekkjaður tvítugur. Þá hringdi ég í þjálfarann og sagði honum að þetta væri eitthvað sem ég vildi ekki eyða tímanum mínum í. Fór svo í afmæli hjá bróður mínum á Prikinu. Forgangsröðunin var ekki alltaf eins og hún á að vera,“ „Svo kom ég til baka þegar kom nýr þjálfari, Lars, og var svona fastur inni í þessu eftir það. En maður hefði vissulega hefði verið með 30-40 leikjum meira ef ég hefði ekki tekið þessa ákvörðun,“ segir Elmar. Viðtalið má sjá í heild sinni efst. Hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum má hlusta á viðtalið í Besta sætinu.
Landslið karla í fótbolta Besta deild karla KR Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02 „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45 Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Theodór Elmar Bjarnason batt enda á 20 ára leikmannaferil sinn í fótboltanum síðustu helgi. Hans síðasti leikur var 7-0 sigur KR á HK í Bestu deild karla. Ferill Elmars dró hann víða um heim og óhætt að segja að hann hafi verið viðburðarríkur. 3. nóvember 2024 08:02
„Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ „Það hefði verið fullkominn endir,“ segir Theodór Elmar Bjarnason um fyrrum liðsfélaga sinn hjá KR, Kjartan Henry Finnbogason. Kjartan yfirgaf KR sumarið 2022 sem fylgdi mikið fjaðrafok og náðu þeir félagarnir því örfáum leikjum saman með Vesturbæjarliðinu. 1. nóvember 2024 15:45
Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Hótanir liðsfélaga, partýstand og mannskæður jarðskjálfti er á meðal þess sem er eftirminnilegt frá 20 ára fótboltaferli Theodórs Elmar Bjarnasonar sem taldi sex lönd. 1. nóvember 2024 09:00