Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Árni Sæberg skrifar 5. nóvember 2024 11:31 Sigurður Hannesson er framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Vísir/Egill Samtök iðnaðarins hafa boðað til kosningafundar með formönnum þeirra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á Alþingi. Samtök iðnaðarins vilja með fundinum leggja sitt af mörkum til uppbyggilegrar umræðu í aðdraganda kosninga og vekja athygli á þeim málefnum sem brýnust eru fyrir samkeppnishæfni Íslands. Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Í fréttatilkynningu um fundinn segir að fundurinn verði haldinn milli klukkan 12 og 13:30 í Silfurbergi í Hörpu. Húsið opni klukkan 11:30. Þá má sjá fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Samtök iðnaðarins hafi gefið út þrjátíu umbótatillögur sem ætlað sé að stuðla að aukinni samkeppnishæfni, hér sé hægt að nálgast útgáfuna: Hugmyndalandið. Þá hafi samtökin tekið saman helstu staðreyndir um hugverkaiðnaðinn, íbúðamarkaðinn og innviði landsins. Einnig hefur verið opnuð vefsíða, þar sem hægt sé að nálgast allar helstu upplýsingar um þau málefni sem skipti mestu fyrir samkeppnishæfni landsins; orka, húsnæði, innviðir, mannauður, nýsköpun og starfsumhverfi. Í upphafi nýs kjörtímabils verði teknar ákvarðanir sem ráði miklu um efnahagslega framtíð Íslands. Miklu máli skipti að ákvarðanir nýrra stjórnvalda leiði til umbóta á Íslandi, bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Samtök iðnaðarins telji að ráðast þurfi í nýja sókn á ýmsum sviðum. Dagskrá fundarins: Ávarp – Árni Sigurjónsson, formaður SI Samtal við formenn flokka – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrir umræðum með þátttöku eftirtaldra: Flokkur fólksins – Inga Sæland Framsóknarflokkur – Sigurður Ingi Jóhannsson Miðflokkurinn – Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Píratar – Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Samfylking – Kristrún Frostadóttir Sjálfstæðisflokkur – Bjarni Benediktsson Viðreisn – Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vinstri græn – Svandís Svavarsdóttir
Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira